Santa Cruz de Tenerife

Santa Cruz de Tenerife, einnig nefnd Santa Cruz, er borg á spænsku eyjunni Tenerife sem er ein af Kanaríeyjum. Hún er höfuðborg Kanaríeyja. Íbúar borgarinnar eru um 205.279 (2014). Borgin Santa Cruz er nálægt San Cristóbal de La Laguna.

Santa Cruz de Tenerife

MerkisstaðurBreyta

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist