Castellón de la Plana

Castellón de la Plana (katalónska: Castelló de la Plana) eða Castellón / Castelló er höfuðborg Castellón-héraðs í sjálfstjórnarsvæðinu Valensía á austur-Spáni. Íbúar í Castellón voru 170,888 árið 2018 og var borgin fjórða fjölmennasta borgin í Valensíu eftir Valènciu, Alicante og Elche.

Plaza mayor.
Fadrí i cocatedral de santa Maria de Castelló.JPG

Fyrsta þekkta bygging Castellón var márískur kastali en bærinn sjálfur var stofnaður árið 1251 eftir að Márar véku.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist