Castellón de la Plana
Castellón de la Plana (katalónska: Castelló de la Plana) eða Castellón / Castelló er höfuðborg Castellón-héraðs í sjálfstjórnarsvæðinu Valensía á austur-Spáni. Íbúar í Castellón voru 170,888 árið 2018 og var borgin fjórða fjölmennasta borgin í Valensíu eftir Valènciu, Alicante og Elche.
Fyrsta þekkta bygging Castellón var márískur kastali en bærinn sjálfur var stofnaður árið 1251 eftir að Márar véku.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Castellón de la Plana.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Castellón de la Plana“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. jan. 2019.