Tarragona

Tarragona er hafnarborg í samnefndu héraði og sjálfsstjórnarsvæðinu Katalóníu á Spáni. Borgin er suður af Barselóna og hefur um 131.500 íbúa (2017).

Á Santa Tecla hátíðinni.

Upphaf borgarinnar má rekja allt til 5. aldar fyrir krist. Þar eru haldnar bæjarhátíðir og er Santa Tecla þeirra stærst.

Víðmynd.


HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Tarragona“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. des. 2018.