Cádiz er borg á suðvesturströnd Spánar við Atlantshaf í héraðinu Andalúsíu. Borgin var stofnuð af Föníkum og er ein af elstu byggðu borgum Vestur-Evrópu. Hún hefur verið aðalhöfn spænska flotans frá því á 18. öld. Íbúar eru um 117 þúsund (2018).

Cádiz
Cadiz aerea.jpg

Cádiz CF er knattspyrnulið borgarinnar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.