Haraldur 5. Noregskonungur
Haraldur 5. (f. 21. febrúar 1937) er konungur Noregs. Hann er sonur Ólafs 5. Noregskonungs og Mörthu krónprinsessu. Haraldur var settur inn í konungsembættið 17. janúar 1991.
| ||||
Haraldur 5.
| ||||
Ríkisár | 17. janúar 1991 – | |||
Skírnarnafn | Harald | |||
Fæddur | 21. febrúar 1937 | |||
Skaugum, Akershus nærri Osló | ||||
Undirskrift | ||||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Ólafur 5. Noregskonungur | |||
Móðir | Marta krónprinsessa | |||
Drottning | Sonja Haraldsen | |||
Börn | Marta Lovísa (f. 1971) Hákon Magnús (f. 1973) |
Fjölskylda
breytaHaraldur giftist Sonju Haraldsen árið 1968. Þau eiga tvö börn:
- Mörtu Lovísu (f. 1971). Hún á þrjár dætur með fyrrverandi manni sínum Ara Behn rithöfundi:
- Maud Angelica Behn (f. 2003)
- Leah Isadora Behn (f. 2005)
- Emma Tallulah Behn (f. 2008)
- Hákon Magnús (f. 1973). Hann á tvö börn með eiginkonu sinni Mette-Marit:
- Ingiríði Alexöndru (f. 2004)
- Sverri Magnús (f. 2005)
Tenglar
breyta- Kongehuset. Skoðað 18. október 2010.
Fyrirrennari: Ólafur 5. |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |