Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1937

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1937 var 14. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Buenos Aires í Argentínu dagana 27. desember 1936 til 1. febrúar 1937. Sex lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í fimmta sinn eftur sigur á Brasilíu í úrslitaleik.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1939
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
Dagsetningar27. desember 1936 til 1. febrúar 1937
Lið6
Leikvangar2
Sætaröðun
Meistarar Argentína (5. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Úrúgvæ
Í fjórða sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð69 (4,31 á leik)
Markahæsti maður Raúl Toro
(7 mörk)
1935
1941

Leikvangarnir

breyta
Buenos Aires
Estadio Gasómetro de Boedo Estadio Alvear y Tagle
Áhorfendur: 75.000 Áhorfendur: 40.000
   

Keppnin

breyta

Brasilíumenn unnu Argentínu í lokaleik riðilsins og náðu þannig að knýja fram oddaleik sömu liða tveimur dögum síðar.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Argentína 5 4 0 1 12 5 +7 8
2   Brasilía 5 4 0 1 17 9 +8 8
3   Úrúgvæ 5 2 0 3 11 14 -3 4
4   Paragvæ 5 2 0 3 8 16 -8 4
5   Síle 5 1 1 3 12 13 -1 3
6   Perú 5 1 1 3 7 10 -3 3
27. desember
  Brasilía 3-2   Perú Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
Roberto 7, Afonsinho 30, Niginho 57 T. Fernández 55, Villanueva 58
30. desember
  Argentína 2-1   Síle Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Varallo 30, 43 Toro 73
2. janúar
  Paragvæ 4-3   Úrúgvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Virgílio Antônio Fedrighi, Brasilíu
A. Ortega 9, 79, A. González 35, Erico 38 (vítasp.) Varela 16, 28
3. janúar
  Brasilía 6-4   Síle Estadio Alvear y Tagle, Buenos Aires
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Patesko 2, 26, Carvalho Leite 6, Luisinho 35, 40, Roberto 68 Avendaño 19, Toro 25, 73, Riveros 40
6. janúar
  Úrúgvæ 4-2   Perú Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Camaití 16, Varela 31, 56, Píriz 79 T. Fernández 29, Magallanes 40
9. janúar
  Argentína 6-1   Paragvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
Scopelli 5, 54, García 8, Zozaya 33, 75, 82 A. González 86
10. janúar
  Úrúgvæ 0-3   Síle Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Toro 17, 83, Arancibia 59
13. janúar
  Brasilía 5-0   Paragvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Patesko 31, 67, Luisinho 42, 51, Carvalho Leite 59
16. janúar
  Argentína 1-0   Perú Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Zozaya 55
17. janúar
  Paragvæ 3-2   Síle Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Amarilla 5, Flor 47, Núñez Velloso 78 Toro 8, 32
27. janúar
  Brasilía 3-2   Úrúgvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Carvalho Leite 36, Bahia 72, Niginho 77 Villadóniga 1, Píriz 66
21. janúar
  Perú 2-2   Síle Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
J. Alcalde 1, 26 Torres 16, Carmona 70
23. janúar
  Argentína 2-3   Úrúgvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
Varallo 63, Zozaya 68 Ithurbide 5, Píriz 51, Varela 58
24. janúar
  Paragvæ 0-1   Perú Estadio Alvear y Tagle, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Lavalle 43
30. janúar
  Argentína 1-0   Brasilía Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
García 48

Úrslitaleikur

breyta

Mótið fór fram um hásumar og vegna hitans var gripið til þess ráðs að leika sem flesta leiki að næturlagi á Estadio Gasómetro-leikvangnum sem var búinn flóðljósum. Þar sem úrslitaleikurinn fór í framlengingu lauk honum ekki fyrr en um kl. 2 að nóttu.

1. febrúar
  Argentína 2-0 (e.framl.)   Brasilía Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
De la Mata 102, 112

Markahæstu leikmenn

breyta
7 mörk
5 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta