Leikfélag Akureyrar

Leikfélag Akureyrar var stofnað 19. apríl 1917. Upphaf sjónleikja á Akureyri má þó rekja allt aftur til ársins 1860. Leikfélag Akureyrar er eina atvinnuleikhúsið á landsbyggðinni.

Heimildir breyta

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.