Opna aðalvalmynd

Leikfélag Akureyrar var stofnað 19. apríl 1917. Upphaf sjónleikja á Akureyri má þó rekja allt aftur til ársins 1860. Núverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar er Jón Páll Eyjólfsson. Leikfélag Akureyrar er eina atvinnuleikhúsið á landsbyggðinni.

TenglarBreyta