1866
ár
(Endurbeint frá MDCCCLXVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1866 (MDCCCLXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Ísafjörður hlaut kaupstaðarréttindi.
Fædd
- 27. mars - Lárus H. Bjarnason, íslenskur lögmaður (d. 1934).
- 22. maí - Thora Friðriksson, íslenskur rithöfundur (d. 1958).
- 24. maí - Jóhann Magnús Bjarnason, íslenskur rithöfundur (d. 1945).
- 21. júní - Jón Helgason, íslenskur biskup (d. 1942).
- 25. júní - Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindari og bæjarfulltrúi (d. 1932).
- 9. september - Guðmundur Hannesson, íslenskur læknir (d. 1946).
Dáin
- 15. apríl - Magnús Stephensen, sýslumaður.
- 10. júní - Tómas Tómasson, skáld, hreppstjóri og handritaskrifari
Erlendis
breyta- 26. janúar - Santorini-askjan gaus á Grikklandi.
- 31. mars - Alger tunglmyrkvi varð.
- 24. maí - Paragvæska stríðið: Tuyutí-orrustan, 16.000 hermenn láta lífið.
- 14. júní - Stríð Prússlands og Austurríkis hófst og stóð í 7 vikur. Lauk með sigri Prússlands. Konungsríkið Ítalía studdi Prússland. Þýska ríkjasambandið var lagt niður.
- 22. júní - Sænska þingið var stofnað.
- 1. desember - Sameinaða danska gufuskipafélagið var stofnað.
- Lillie Bridge Grounds-íþróttaleikvangurinn var byggður í London.
- Alfred Nobel fann upp dínamít.
- The Minneapolis Milling Company, forveri General Mills var stofnað.
- Hægriflokkurinn (1848-1866) í Danmörku lagðist af.
Fædd
- 15. janúar - Nathan Söderblom,sænskur prestur og erkibiskup Uppsala.
- 19. janúar - Carl Theodor Zahle, forsætisráðherra Danmerkur. Einn af stofnendum Róttæka vinstriflokksins.
- 29. janúar - Romain Rolland, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1944).
- 25. febrúar - Benedetto Croce, ítalskur fagurfræðingur og heimspekingur.
- 13. apríl -
- Butch Cassidy, bandarískur bankaræningi.
- 13. apríl - Aleksandr Úljanov, rússneskur byltingarmaður og eldri bróðir Vladímírs Lenín.
- 6. maí - Jóannes Patursson, færeyskur kóngsbóndi, rithöfundur, skáld og lögþingsmaður.
- 26. júní - Carnarvon lávarður, enskur aðalsmaður sem fjármagnaði uppgröftinn sem leiddi í ljós gröf faraósins Tútankamons.
- 28. júlí - Beatrix Potter, enskur barnabókahöfundur.
- 12. ágúst - Jacinto Benavente, spænskt leikskáld (d. 1954).
- 10. september - Jeppe Aakjær, danskt ljóðskáld og skáldsagnahöfundur.
- 21. september - H. G. Wells, breskur vísindaskáldsögurithöfundur.
- 29. september - Mykhajlo Hrúsjevskyj, úkraínskur fræðimaður, stjórnmálamaður og sagnfræðingur.
- 12. október - Ramsay MacDonald, leiðtogi Breska verkamannaflokksins og fyrsti forsætisráðherra Bretlands.
- 20. október - Gustav Cassel, sænskur hagfræðingur og prófessor í hagfræði.
- 12. nóvember - Sun Yat-sen, kínverskur læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi.
Dáin
- 7. júní - Seattle höfðingi, bandarískur frumbyggjahöfðingi.
- 24. ágúst - Adolph Tidemand, norskur listmálari.