Tómas Tómasson
- Fyrir veitingamanninn, sjá Tómas A. Tómasson.
Tómas Tómasson (f. 1783, d. 10. júní 1866) var skáld, hreppstjóri og handritaskrifari.[1] [2] Hann var sonar Tómasar Björnssonar á Reykjum og Guðrúnar Jónssonar á Nautabúi. Hann bjó um skeið á Hamarsgerði og í Nautabúi í Neðrabyggð en flutti svo til Hvalness á Skaga.
Gísli Konráðsson var vinur hans og Tómas orti um hann ljóðið Gíslahvörf Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine.
Heimildir breyta
- ↑ Æviágrip: Tómas Tómasson, Skoðað 12. febrúar 2015.
- ↑ Bragi óðfræðivefur: Tómas Tómasson á Hvalnesi Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine, Skoðað 12. febrúar 2015.