Adolf Tidemand (14. ágúst 181824. ágúst 1866) var norskur listmálari. Hann nam við listaskóla í Dusseldorf í Þýskalandi. Meðal þekktustu verka hans eru „Haugjanerne", „Selförin", „Selvistin", „Heimkoma bjarnveiðimannanna", „Áflogin i bændabrúðkaupinu". Hann málaði ásamt landslagsmálaranum Gude verkið „Brúðarförin í Harðangri", „Fjarðarnóttin", og „Fiskimenn í sjávarháska".

Sjálfsmynd eftir Adolph Tidemand

Nokkur málverk eftir Tidemand breyta

Heimild breyta