Alfred Nobel

Alfred Nóbel (21. október 1833 - 10. desember 1896) var sænskur efnafræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður. Hann uppgvötaði dínamít og var eigandi Bofors vopnaverksmiðjanna. Auðlegð hans var notuð til að stofna Nóbelsverðlaunin.

Alfred Nobel
Alfred Nobel
Fæddur 21. október 1833(1833-10-21)
Fáni Svíþjóðar Stokkhólmur, Svíþjóð
Látinn 10. desember 1896 (63 ára)
Fáni Ítalíu Sanremo, Ítalía
Þjóðerni Svíþjóð breyta
Starf/staða Efnafræðingur, verkfræðingur, frumkvöðull og uppfinningamaður.
Trú trúleysi breyta
Verðlaun National Inventors Hall of Fame breyta

TenglarBreyta


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.