Listi yfir markverða vegi eða vegakafla á Íslandi
Á þessum lista yfir markverða vegi eða vegakafla á Íslandi eru teknir saman allir þeir vegir eða vegakaflar sem á einhvern hátt teljast merkilegir. Þessi listi tekur þó aðeins yfir kafla á núverandi vegakerfi. Eldri kafla (t.d. Kerlingarskarð og Breiðadalsheiði) má sjá undir lista yfir aflagða vegi.
Listanum er skipt í þrjá meginflokka: Fjallvegir, Brattar fjallshlíðar, og Aðrir markverðir vegakaflar. Nánari útskýringar á hverjum flokk eru á undan hverri meginupptalningu.
Fjallvegir
breytaHér eru taldir upp flestir vegir sem liggja um heiðar, skörð, fjöll, hálsa og fleira þess háttar. Vegir sem kallast fjallvegir á lista yfir þjóðvegi eru í raun Hálendisleiðir sem aðeins eru færir fjallabílum.
Fjallvegum er fyrst raðað réttsælis eftir Hringveginum (upphafspunktur er Sandgígjukvísl) og svo eftir landshlutum og vegnúmerum. Að lokum er Miðhálendið listað:
Hringvegurinn (1)
breyta- Reynisfjall
- Hellisheiði
- Holtavörðuheiði
- Hrútafjarðarháls
- Vatnsskarð nyrðra (Stóra-Vatnsskarð)
- Öxnadalsheiði
- Víkurskarð
- Ljósavatnsskarð
- Fljótsheiði
- Mývatnsheiði
- Námaskarð
- Biskupsháls
- Vegaskarð
- Langidalur við Svartfell (Möðrudalsöræfi)
- Lágheiði í Fljótsdalshéraði
- Fagridalur
Suðurland
breyta- (32) Skeljafell
- (36) Mosfellsheiði
- (39) Þrengslin
- (365) Lyngdalsheiði
- (435) Dyrafjöll
Suðvesturland
breyta- (41) Strandarheiði
- (42) Vatnsskarð syðra
- (48) Kjósarskarð
- (417) Bláfjöll
- (427) Festarfjall
Vesturland
breyta- (52) Uxahryggir
- (54) Fróðárheiði
- (55) Heydalur
- (56) Vatnaheiði
- (59) Laxárdalsheiði
- (60) Dalafjall (Brattabrekka)
- (60) Svínadalur
- (520) Ferstikluháls
- (520) Geldingadragi
- (520) Hestháls
- (550) Kaldidalur
- (F586) Haukadalsskarð
Vestfirðir
breyta- (60) Hjallaháls
- (60) Ódrjúgsháls
- (60) Klettsháls
- (60) Helluskarð
- (60) Dynjandisheiði
- (60) Hrafnseyrarheiði
- (60) Gemlufallsheiði
- (61) Þröskuldar
- (61) Steingrímsfjarðarheiði
- (61) Vatnsfjarðarháls
- (62) Kleifaheiði
- (63) Miklidalur
- (63) Hálfdán
- (68) Stikuháls
- (68) Ennisháls
- (608) Þorskafjarðarheiði
- (612) Hafnarfjall
- (614) Skersfjall
- (615) Hænuvíkurháls
- (624) Sandheiði
- (643) Bjarnarfjarðarháls
- (643) Veiðileysuháls
- (690) Steinadalsheiði
- (F66) Kollafjarðarheiði
Norðurland vestra
breyta- (82) Lágheiði
- (744) Þverárfjall
- (744) Gönguskörð
- (793) Siglufjarðarskarð
Norðurland eystra
breyta- (85) Hófaskarð
- (85) Brekknaheiði
- (832) Vaðlaheiði
- (835) Dalsmynni
- (875) Hálsar
- (827) Sölvadalsvegur
Austurland
breyta- (85) Sandvíkurheiði
- (85) Vopnafjarðarheiði
- (92) Hólmaháls
- (93) Fjarðarheiði
- (94) Vatnsskarð eystra
- (95) Breiðdalsheiði
- (901) Möðrudalsfjallgarðar
- (907) Jökuldalsheiði
- (910) Fljótsdalsheiði
- (917) Hellisheiði eystri
- (936) Þórdalsheiði
- (939) Öxi
- (953) Mjóafjarðarheiði
- (958) Vöðlavíkurheiði
- (981) Almannaskarð
- (F946) Loðmundarfjarðarheiði
- (F959) Dys
- (F980) Kollumúli
Miðhálendið
breyta- (26) Sigalda
- (35) Bláfellsháls
- (35) Fjórðungsalda á Kili
- (35) Auðkúluheiði
- (F26) Sprengisandur hjá Jökuldal og Nýjadal
- (F208) Grænafjall
- (F208) Frostastaðaháls
- (F821) Nýjabæjarafréttur sunnan Eyjafjarðar
Vegir um brattar fjallshlíðar
breytaHér eru taldir upp þeir vegir sem liggja um brattar og skriðuhættar fjallshlíðar. Til þessa flokks teljast m.a. Ó-vegirnir og vegir með viðskeytið -skriður (flestir á Austfjörðum). Röðun fylgir landshlutum:
- (574) Ólafsvíkurenni
- (54) Búlandshöfði
- (643) Kaldbakshorn
- (76) Almenningar (milli Fljóta og Siglufjarðar)
- (94) Njarðvíkurskriður
- (955) Vattarnesskriður og Staðarskriður
- (1) Kambanesskriður (önnur nöfn: Færivallaskriður, Hvalnesskriður)
- (1) Hvalnes- og Þvottárskriður
Aðrir markverðir vegakaflar
breytaHér eru taldir upp aðrir vegir sem þykja markverðir, en falla undir hvorugan flokkinn hér að ofan. Hér eru m.a. taldir vegir yfir eyðisanda og hraun. Röðun fylgir eftir sem áður landshlutum:
Suðurland
breyta- (1) Eldhraun
- (1) Mýrdalssandur
- (1) Skógasandur og Sólheimasandur
Suðvesturland
breyta- (1) Svínahraun
- (1) Sandskeið
Vesturland
breyta- (1) Norðurárdalur
- (54) Eldborgarhraun
- (54) Berserkjahraun
Vestfirðir
breytaNorðurland vestra
breyta- (1) Línakradalur
- (1) Langidalur
- (1) Norðurárdalur í Skagafirði
Norðurland eystra
breyta- (1) Öxnadalur
Austurland
breyta- (1) Breiðamerkursandur
- (1) Skeiðarársandur
Miðhálendið
breyta- (F26) Sprengisandur
Tengt efni
breyta
Tenglar
breyta- Listi yfir helstu fjallvegi og hæð þeirra yfir sjó Geymt 15 desember 2007 í Wayback Machine