Breiðadalsheiði er heiði milli Önundarfjarðar og Skutulsfjarðar. Yfir heiðina lá einn hæsti fjallvegur Íslands í 610 m hæð og var hann í notkun þangað til Vestfjarðagöngin voru opnuð. Breiðadalsheiði þótti alla tíð erfiður fjallvegur og snjóflóð voru tíð á heiðinni.

Breiðadalsheiði. Séð til Önundarfjarðar.

Tengill

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.