Lágheiði er heiði milli Ólafsfjarðar og Fljóta. Vegur þar var opnaður árið 1948. Hann er lokaður á veturna. Heiðin fer mest í um 400 metra hæð.[1]

Lágheiði.

Tilvísanir

breyta
  1. Hörður Ingimarsson (10. ágúst 2001). „Um Lágheiði“. timarit.is. Sótt 1. október 2023.