Þrengsli

skarð í Svínahrauni í Ölfusi á Suðurlandi
(Endurbeint frá Þrengslin)

Þrengsli eru lítið skarð í Svínahrauni, sem Þrengslavegur liggur um. Þau ná 288 metra hæð og er veðurathugunarstöð í 260 metrum.

Þrengsli

Leiðin er þekkt fyrir að vera snjóléttari en Hellisheiði og er því oft notuð sem varaleið að vetri.

Map