Listi yfir þjóðvegi á Íslandi

Eftirfarandi er listi yfir þjóðvegi á Íslandi eftir vegnúmerum.

  • S = Stofnvegur - eru allir vegir sem teljast til hins svokallaða grunnnets íslenskra samgangna.
  • T = Tengivegur - eru vegir sem tengja saman stofn- og tengivegi, og eru almennt yfir 10 km á lengd.
  • L = Landsvegur - vegir sem ekki geta talist til neins hinna flokkanna, auk allra hálendisvega.
  • H = Héraðsvegur - vegir að einstökum býlum og svæðistengingar sem ekki uppfylla skilyrði tengivega.
  • Aðalfjallvegirnir (Kaldadalsvegur, Kjalvegur, Fjallabaksleið nyrðri og Sprengisandsleið) eru skilgreindir sem stofnleiðir á hálendi og bera því tákn bæði stofnvega og landsvega.
  • Ef vegir eru í tveim eða fleiri mismunandi vegflokkum á vegaskrá eftir því hvaða kafla um ræðir (t.d. kafli 1 er stofnvegur og kafli 2 er tengivegur), eru báðir eða allir vegflokkarnir sýndir á listanum.
  • Sumir fjallvegir bera ekki F-númer á öllum kaflanum og kemur það fram í upplýsingum um vegalengd tiltekins vegar.

Vegir með eins stafs númer

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
1 Hringvegur S 1321,6 [1]

Vegir með tveggja stafa númer

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
22 Dalavegur S 2,4 [2]
25 Þykkvabæjarvegur TH 18,6 [3]
26 Landvegur T 62,6 [4]
30 Skeiða- og Hrunamannavegur S 55,9 [5]
31 Skálholtsvegur S 14,6 [6]
32 Þjórsárdalsvegur S 50,9 [7]
33 Gaulverjabæjarvegur S 26,2 [8]
34 Eyrarbakkavegur S 23,7 [9]
35 Biskupstungnabraut / Kjalvegur B: S; K: SL 235,7; þ.a. B: 68,3 og K: 167,4 [10]
36 Þingvallavegur S 67,6 [11]
37 Laugarvatnsvegur S 36,4 [12]
38 Þorlákshafnarvegur S 19,2 [13]
39 Þrengslavegur S 15,7 [14]
40 Hafnarfjarðarvegur S 9,4 [15]
41 Reykjanesbraut S 55,3 [16]
42 Krýsuvíkurvegur T 26,6 [17]
43 Grindavíkurvegur S 14,1 [18]
44 Hafnavegur S 8,8 [19]
45 Garðskagavegur ST 30,9 [20]
46 Helguvíkurvegur S 1,7
47 Hvalfjarðarvegur S 60,6 [21]
48 Kjósarskarðsvegur T 22,0 [22]
49 Nesbraut S 10,9 [23]
50 Borgarfjarðarbraut S 49,3 [24]
51 Akrafjallsvegur S 18,4 [25]
52 Uxahryggjavegur TS 60,2 [26]
54 Snæfellsnesvegur S 229,4 [27]
55 Heydalsvegur T 26,4 [28]
56 Vatnaleið S 16,4 [29]
58 Stykkishólmsvegur S 10,6 [30]
59 Laxárdalsvegur T 35,9 [31]
60 Vestfjarðavegur S 305,6 [32]
61 Djúpvegur S 266,2 [33]
62 Barðastrandarvegur S 59,9 [34]
63 Bíldudalsvegur S 63,2 [35]
64 Flateyrarvegur S 6,8 [36]
65 Súgandafjarðarvegur SH 17,2 [37]
67 Hólmavíkurvegur S 0,5 [38]
68 Innstrandavegur S 104,6 [39]
72 Hvammstangavegur S 5,9 [40]
74 Skagastrandarvegur S 21,4 [41]
75 Sauðárkróksbraut S 38,0 [42]
76 Siglufjarðarvegur S 118,3 [43]
77 Hofsósbraut TS 1,4 [44]
82 Ólafsfjarðarvegur ST 87,8 [45]
83 Grenivíkurvegur S 32,2 [46]
84 Víkurskarðsvegur S 13,5
85 Norðausturvegur S 318,6 [47]
87 Kísilvegur S 42,1 [48]
91 Hafnarvegur í Bakkafirði T 4,4 [49]
92 Norðfjarðarvegur S 37,1 [50]
93 Seyðisfjarðarvegur S 27,3 [51]
94 Borgarfjarðarvegur S 68,1 [52]
95 Skriðdals- og Breiðdalsvegur S 81,1
97 Breiðdalsvíkurvegur ST 1,4 [53]
98 Djúpavogsvegur S 2,5 [54]
99 Hafnarvegur S 5,2 [55]

Vegir með þriggja stafa númer

breyta

Suðurland eystra (austan Þjórsár)

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
201 Vallavegur T 3,6 [56]
202 Prestsbakkavegur H 4,6 [57]
203 Geirlandsvegur H 2,7 [58]
204 Meðallandsvegur T 53,1 [59]
205 Klausturvegur SH 0,9 [60]
206 Holtsvegur / Fjaðrárgljúfursvegur H: T; F: T 3,2; þ.a. H: 2,3 og F: 0,9 [61]
208 Skaftártunguvegur S 16,1 [62]
209 Hrífunesvegur T 12,4 [63]
210 Ljótarstaðavegur T 6,0 [64]
211 Álftaversvegur T 7,5 [65]
212 Hryggjavegur T 8,5 [66]
214 Kerlingardalsvegur TL 16,1 [67]
215 Reynishverfisvegur T 5,9 [68]
216 Þórisholtsvegur H 0,9 [69]
218 Dyrhólavegur T 6,8 [70]
219 Péturseyjarvegur T 4,0 [71]
221 Sólheimajökulsvegur T 4,7 [72]
222 Mýrdalsjökulsvegur T 9,6 [73]
239 Eldfellsvegur T 1,3 [74]
240 Stórhöfðavegur T 3,3 [75]
242 Raufarfellsvegur T 4,4 [76]
243 Leirnavegur T 6,3 [77]
245 Hverfisvegur T 3,6 [78]
246 Skálavegur T 5,2 [79]
247 Sandhólmavegur T 10,5 [80]
248 Merkurvegur H 3,4 [81]
249 Þórsmerkurvegur T 5,1 [82]
250 Dímonarvegur T 12,1 [83]
251 Hólmabæjavegur T 10,7 [84]
252 Landeyjavegur T 38,3 [85]
253 Bakkavegur T 20,5 [86]
254 Landeyjahafnarvegur S 11,9 [87]
255 Akureyjarvegur T 10,9 [88]
261 Fljótshlíðarvegur ST 25,4 [89]
262 Vallarvegur H 6,8 [90]
264 Rangárvallavegur T 27,8 [91]
266 Oddavegur T 6,6 [92]
267 Selalækjarvegur H 2,5 [93]
268 Þingskálavegur T 30,2 [94]
271 Árbæjarvegur T 12,5 [95]
272 Bjallavegur T 8,6 [96]
273 Bugavegur H 5,6 [97]
275 Ásvegur H 11,6 [98]
281 Sumarliðabæjavegur T 5,5 [99]
282 Ásmundarstaðavegur H 3,2 [100]
284 Heiðarvegur T 10,6 [101]
286 Hagabraut T 19,5 [102]
288 Kálfholtsvegur T 6,9 [103]

Suðurland vestra (vestan Þjórsár)

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
302 Urriðafossvegur T 7,6 [104]
303 Ölvisholtsvegur H 4,2 [105]
304 Oddgeirshólavegur H 4,8 [106]
305 Villingaholtsvegur T 28,8 [107]
308 Hamarsvegur T 10,8 [108]
309 Kolsholtsvegur H 2,4 [109]
310 Votmúlavegur T 5,3 [110]
311 Önundarholtsvegur T 4,9 [111]
312 Vorsabæjarvegur í Flóa T 5,3 [112]
314 Holtsvegur T 9,8 [113]
316 Kaldaðarnesvegur H 5,5 [114]
318 Langholtsvegur H 4,5 [115]
321 Skeiðháholtsvegur H 2,8 [116]
322 Ólafsvallavegur H 2,7 [117]
324 Vorsabæjarvegur T 7,8 [118]
325 Gnúpverjavegur T 10,4 [119]
326 Hælsvegur H 3,7 [120]
327 Stangarvegur TL 10,5 [121]
328 Stóra-Núpsvegur T 2,4 [122]
329 Mástunguvegur H 8,2 [123]
332 Háafossvegur L 7,6 [124]
333 Haukadalsvegur T 2,1 [125]
334 Gullfossvegur T 0,7 [126]
336 Skálpanesvegur T 10,0 [127]
337 Hlöðuvallavegur T 0,6 [128]
340 Auðsholtsvegur TH 10,8 [129]
341 Langholtsvegur T 7,6 [130]
343 Álfsstétt ST 0,6 [131]
344 Hrunavegur T 7,7 [132]
345 Kaldbaksvegur H 8,7 [133]
349 Tungufellsvegur H 2,7 [134]
350 Grafningsvegur neðri T 12,1 [135]
351 Búrfellsvegur T 9,2 [136]
353 Kiðjabergsvegur H 7,9 [137]
354 Sólheimavegur T 14,7 [138]
355 Reykjavegur S 8,0 [139]
356 Tjarnarvegur T 9,1 [140]
358 Einholtsvegur T 14,0 [141]
359 Bræðratunguvegur S 7,6 [142]
360 Grafningsvegur efri T 26,7 [143]
361 Vallavegur T 7,8 [144]
362 Efrivallavegur T 1,5 [145]
363 Valhallarvegur T 0,4 [146]
364 Eyjavegur H 4,9 [147]
365 Lyngdalsheiðarvegur S 14,4 [148]
366 Böðmóðsstaðavegur H 2,5 [149]
367 Laugarvatnshellavegur T 3,5 [150]
370 Ölfusvegur T 6,0
374 Hvammsvegur T 7,2 [151]
375 Arnarbælisvegur H 4,5 [152]
376 Breiðamörk SH 1,9 [153]
378 Skíðaskálavegur H 2,1 [154]
379 Hafnarvegur Þorlákshöfn S 1,0 [155]
380 Hlíðarendavegur H 5,4 [156]

Reykjanes og höfuðborgarsvæðið

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
402 Leiðarendavegur T 6,1
410 Elliðavatnsvegur S 4,4
411 Arnarnesvegur S 4,3 [157]
413 Breiðholtsbraut S 7,4 [158]
414 Flugvallarvegur Reykjavík S 1,0 [159]
416 Bessastaðavegur T 0,7 [160]
417 Bláfjallavegur / Bláfjallaleið Blfjv: T; Blfjl: T 12,7; þ.a. Blfjv: 8,4 og Blfjl: 4,3
418 Bústaðavegur S 1,8 [161]
420 Vatnsleysustrandarvegur T 11,3 [162]
421 Vogavegur S 1,6 [163]
423 Miðnesheiðarvegur S 1,7 [164]
424 Keflavíkurvegur S 3,5 [165]
425 Nesvegur T 26,7 [166]
426 Bláalónsvegur T 7,1 [167]
427 Suðurstrandarvegur S 56,9 [168]
428 Vigdísarvallavegur L 23,8 [169]
429 Sandgerðisvegur S 6,4 [170]
431 Hafravatnsvegur T 6,3
432 Hallsvegur S 1,7
434 Skálafellsvegur T 3,5 [171]
435 Nesjavallaleið T 27,4 [172]
443 Reykjanesvitavegur T 3,5 [173]
453 Sundagarðar S 0,6 [174]
454 Holtavegur S 0,3 [175]
455 Ánanaust S 0,4
458 Brautarholtsvegur SH 2,9 [176]
460 Eyrarfjallsvegur T 11,2 [177]
461 Meðalfellsvegur T 10,6 [178]
470 Fjarðarbraut S 1,1 [179]

Vesturland

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
501 Innra-Hólmsvegur H 3,5 [180]
502 Svínadalsvegur T 14,8 [181]
503 Innnesvegur T 3,2 [182]
504 Leirársveitarvegur T 6,6 [183]
505 Melasveitarvegur T 11,7 [184]
506 Grundartangavegur S 2,5 [185]
507 Mófellsstaðavegur T 6,8 [186]
508 Skorradalsvegur T 24,5 [187]
509 Akranesvegur S 2,7 [188]
510 Hvítárvallavegur T 10,0 [189]
511 Hvanneyrarvegur S 2,1 [190]
512 Lundarreykjadalsvegur T 15,0 [191]
513 Bæjarsveitarvegur H 2,5 [192]
514 Hvítárbakkavegur H 4,1 [193]
515 Flókadalsvegur T 14,6 [194]
517 Reykdælavegur T 8,4 [195]
518 Hálsasveitarvegur S 31,0 [196]
519 Reykholtsdalsvegur T 13,9 [197]
520 Dragavegur T 24,2 [198]
522 Þverárhlíðarvegur T 19,6 [199]
523 Hvítársíðuvegur T 35,5 [200]
526 Stafholtsvegur H 5,3 [201]
527 Varmalandsvegur H 2,5 [202]
528 Norðurárdalsvegur T 16,5 [203]
530 Ferjubakkavegur T 5,5 [204]
532 Rauðanesvegur H 4,8 [205]
533 Álftaneshreppsvegur T 30,7 [206]
534 Álftanesvegur H 6,3 [207]
535 Grímsstaðavegur H 12,0 [208]
536 Stangarholtsvegur H 8,7 [209]
537 Skíðsholtsvegur H 11,4 [210]
539 Hítardalsvegur TL 22,7 [211]
540 Hraunhreppsvegur T 33,7 [212]
550 Kaldadalsvegur SL 40,0 [213]
551 Langjökulsvegur T 7,7 [214]
552 Barnafossvegur T 0,1
553 Langavatnsvegur TL 16,0 [215]
555 Deildartunguvegur T 0,6
558 Berserkjahraunsvegur L 10,3 [216]
566 Hítarnesvegur H 6,8 [217]
567 Kolviðarnesvegur H 5,6 [218]
568 Skógarnesvegur H 6,6 [219]
570 Jökulhálsleið L 18,6 [220]
571 Ölkelduvegur H 0,6 [221]
572 Dritvíkurvegur T 2,1 [222]
573 Rifshafnarvegur S 0,5 [223]
574 Útnesvegur TS 66,9 [224]
576 Framsveitarvegur H 10,2 [225]
577 Helgafellssveitarvegur T 11,4 [226]
578 Arnarvatnsvegur T 8,1
579 Öndverðarnesvegur T 7,0 [227]
580 Hörðudalsvegur vestri H 1,7 [228]
581 Hörðudalsvegur eystri H 8,1 [229]
582 Hálsbæjavegur T 12,2 [230]
585 Hlíðarvegur T 8,8 [231]
586 Haukadalsvegur T 15,1 [232]
587 Hjarðarholtsvegur H 8,7 [233]
589 Sælingsdalsvegur H 2,6 [234]
590 Klofningsvegur T 83,3 [235]
593 Orrahólsvegur H 7,6 [236]
594 Staðarhólsvegur H 5,3 [237]

Vestfirðir

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
602 Garpsdalsvegur H 4,6 [238]
605 Geiradalsvegur T 2,9 [239]
606 Karlseyjarvegur SH 2,8 [240]
607 Reykhólasveitarvegur SH 21,8 [241]
608 Þorskafjarðarvegur T 22,7 [242]
610 Brjánslækjarvegur T 0,4 [243]
612 Örlygshafnarvegur T 46,2 [244]
614 Rauðasandsvegur H 9,7 [245]
615 Kollsvíkurvegur H 20,0 [246]
617 Tálknafjarðarvegur SH 10,1 [247]
619 Ketildalavegur STL 25,2 [248]
620 Flugvallarvegur Bíldudal T 0,3 [249]
621 Dynjandavegur T 0,8 [250]
622 Þingeyrarvegur / Svalvogavegur Þ: S; S: STL 38,4; þ.a. Þ: 8,8 og S: 29,6 [251]
623 Flugvallarvegur Dýrafirði S 0,1
624 Ingjaldssandsvegur TH 27,6 [252]
625 Valþjófsdalsvegur H 7,3 [253]
626 Hrafnseyrarvegur TL 30,8
627 Önundarfjarðarvegur T 8,8 [254]
628 Hjarðardalsvegur H 2,1
629 Syðradalsvegur H 3,5 [255]
630 Skálavíkurvegur L 11,2 [256]
631 Flugvallarvegur Ísafirði S 0,3 [257]
632 Laugardalsvegur H 5,1 [258]
633 Mjóafjarðarvegur T 37,5 [259]
634 Reykjanesvegur H 0,4 [260]
635 Snæfjallastrandarvegur H 40,5 [261]
636 Hafnarvegur Ísafirði S 0,9 [262]
637 Seljalandsdalsvegur T 3,4
638 Laugalandsvegur H 3,4 [263]
639 Skutulsfjarðarvegur T 2,7 [264]
640 Borðeyrarvegur H 0,6
641 Krossárdalsvegur H 4,2
643 Strandavegur TH 93,2 [265]
645 Drangsnesvegur T 33,8 [266]
646 Flugvallarvegur Gjögri T 1,7 [267]
649 Ófeigsfjarðarvegur L 4,0 [268]
690 Steinadalsvegur TL 28,8

Norðurland vestra

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
701 Hrútatunguvegur T 5,6 [269]
702 Heggstaðanesvegur T 17,2 [270]
703 Hálsabæjavegur T 5,8 [271]
704 Miðfjarðarvegur T 36,0 [272]
705 Vesturárdalsvegur H 9,2 [273]
706 Núpsdalsvegur H 6,2 [274]
711 Vatnsnesvegur T 76,6 [275]
712 Þorgrímsstaðavegur H 11,7 [276]
713 Hvítserksvegur T 0,5 [277]
714 Fitjavegur T 15,1 [278]
715 Víðidalsvegur T 13,1 [279]
716 Síðuvegur T 5,8 [280]
717 Borgarvegur T 13,4 [281]
721 Þingeyravegur H 6,0 [282]
722 Vatnsdalsvegur T 46,5 [283]
724 Reykjabraut T 12,8 [284]
725 Miðásavegur H 3,5
726 Auðkúluvegur T 14,6 [285]
727 Svínadalsvegur H 8,7
731 Svínvetningabraut TS 32,6 [286]
733 Blöndudalsvegur H 10,2
734 Svartárdalsvegur T 24,4 [287]
735 Þjófadalavegur / Hveravallavegur Þ: T; H: T 2,4; þ.a. Þ: 2,0 og H: 0,4 [288]
741 Neðribyggðarvegur T 8,5
742 Mýravegur H 7,5
744 Þverárfjallsvegur S 39,5 [289]
745 Skagavegur T 82,9 [290]
746 Tindastólsvegur T 3,9 [291]
748 Reykjastrandarvegur T 14,3 [292]
749 Flugvallarvegur Sauðárkróki S 0,5
751 Efribyggðarvegur T 12,3 [293]
752 Skagafjarðarvegur T 40,8 [294]
753 Vindheimavegur T 7,0 [295]
754 Héraðsdalsvegur H 7,4 [296]
755 Svartárdalsvegur H 6,7
756 Mælifellsdalsvegur L 46,1 [297]
757 Villinganesvegur H 3,7
758 Austurdalsvegur TL 19,2 [298]
759 Kjálkavegur H 8,6 [299]
762 Sæmundarhlíðarvegur H 8,2
764 Hegranesvegur T 20,6 [300]
766 Bakkavegur H 3,7
767 Hólavegur ST 13,3 [301]
768 Hjaltadalsvegur TH 12,1
769 Ásavegur T 7,1
781 Deildardalsvegur H 7,7
783 Höfðastrandarvegur T 6,7
786 Sléttuhlíðarvegur H 2,6
787 Flókadalsvegur H 1,7
789 Sléttuvegur T 6,6
792 Hafnarvegur Siglufirði S 0,3
793 Skarðsvegur TL 12,7

Norðurland eystra

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
801 Hafnarvegur Hrísey S 0,2
802 Garðsvegur H 1,5
805 Svarfaðardalsvegur TH 20,6 [302]
806 Tunguvegur T 1,4 [303]
807 Skíðadalsvegur TH 19,3 [304]
808 Árskógssandsvegur S 2,2 [305]
809 Hauganesvegur S 2,6 [306]
810 Hafnarvegur Dalvík S 0,3
811 Hjalteyrarvegur T 3,1 [307]
812 Bakkavegur T 6,1 [308]
813 Möðruvallavegur T 3,9 [309]
814 Staðarbakkavegur H 14,3
815 Hörgárdalsvegur T 13,6 [310]
816 Dagverðareyrarvegur T 10,4 [311]
817 Blómsturvallavegur H 1,6 [312]
818 Hlíðarvegur H 2,9 [313]
819 Hafnarvegur Akureyri S 1,6 [314]
820 Flugvallarvegur Akureyri S 0,2 [315]
821 Eyjafjarðarbraut vestri ST 42,6 [316]
822 Kristnesvegur T 1,0 [317]
823 Miðbraut S 2,1 [318]
824 Finnastaðavegur T 6,8 [319]
825 Dalsvegur TH 7,5 [320]
826 Hólavegur T 12,2 [321]
827 Sölvadalsvegur H 9,4 [322]
828 Veigastaðavegur T 3,9 [323]
829 Eyjafjarðarbraut eystri ST 27,2 [324]
830 Svalbarðseyrarvegur S 0,7
831 Höfðavegur H 3,6
832 Vaðlaheiðarvegur TL 20,0 [325]
833 Illugastaðavegur TH 18,3 [326]
834 Fnjóskadalsvegur vestri H 4,6
835 Fnjóskadalsvegur eystri T 22,3 [327]
836 Vaglaskógarvegur T 5,6 [328]
837 Hlíðarfjallsvegur T 4,4 [329]
842 Bárðardalsvegur vestri S 37,3 [330]
843 Lundarbrekkuvegur TH 21,8 [331]
844 Bárðardalsvegur eystri T 22,6 [332]
845 Aðaldalsvegur S 17,2 [333]
846 Austurhlíðarvegur T 5,8
847 Stafnsvegur H 5,6
848 Mývatnssveitarvegur T 19,9 [334]
849 Baldursheimsvegur H 8,0
851 Út-Kinnarvegur H 12,9 [335]
852 Sandsvegur H 6,5
853 Hvammavegur T 7,9
854 Staðarbraut T 6,8
855 Fagranesvegur H 2,6
856 Laxárdalsvegur H 13,7
857 Reyðarárhnjúksvegur T 1,1
858 Flugvallarvegur í Aðaldal T 1,4
859 Hafnarvegur Húsavík S 0,1
860 Grjótagjárvegur T 4,1 [336]
861 Ásbyrgisvegur T 3,7 [337]
862 Dettifossvegur T 50,9 [338]
863 Kröfluvegur / Leirhnjúksvegur K: T; L: T 9,1; þ.a. K: 9,0 og L: 0,1 [339]
864 Hólsfjallavegur T 56,8 [340]
865 Gilsbakkavegur H 4,6
866 Austursandsvegur / Akurselsvegur Au: H; Ak: H 13,0; þ.a. Au: 9,9 og Ak: 3,1
868 Laxárdalsvegur H 3,6
869 Langanesvegur STL 45,3 [341]
870 Sléttuvegur / Kópaskersvegur S: ST; K: S 57,9; þ.a. S: 57,7 og K: 0,2 [342]
871 Flugvallarvegur Þórshöfn S 0,5 [343]
874 Raufarhafnarvegur S 20,1
875 Hálsavegur TL 20,1
882 Leyningshólavegur L 1,6
883 Goðafossvegur T 0,4 [344]
884 Dimmuborgavegur T 1,3
885 Námaskarðsvegur T 0,4 [345]
886 Dettifossvegur vestri T 3,0 [346]
887 Hólmatungnavegur T 2,7
888 Langavatnshöfðavegur T 1,4
889 Vesturdalsvegur / Hljóðaklettavegur V: T; H: T 1,6; þ.a. V: 0,8 og H: 0,8 [347]
890 Dettifossvegur eystri T 0,8 [348]
897 Svalbarðstunguvegur H 8,9

Austurland

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
901 Möðrudalsleið L 39,8 [349]
907 Brúarvegur L 24,0 [350]
910 Austurleið / Laugarfellsvegur A: L; L: L 62,9; þ.a. A: 61,0 og L: 1,9 [351]
913 Strandhafnarvegur H 12,3 [352]
914 Skógavegur T 7,8 [353]
916 Flugvallarvegur Vopnafirði T 0,1 [354]
917 Hlíðarvegur S 71,2 [355]
918 Hafnarvegur Vopnafirði S 0,2 [356]
919 Sunnudalsvegur T 16,1 [357]
920 Hofsárdalsvegur T 24,9 [358]
921 Eyjavegur H 5,9 [359]
922 Másselsvegur H 5,8 [360]
923 Jökuldalsvegur T 48,8 [361]
924 Jökuldalsvegur eystri T 22,5 [362]
925 Hróarstunguvegur T 41,4 [363]
926 Húseyjarvegur H 20,7 [364]
927 Brekkubæjavegur T 6,6 [365]
929 Hafrafellsvegur H 1,3 [366]
931 Upphéraðsvegur T 54,7 [367]
933 Fljótsdalsvegur T 16,9 [368]
934 Múlavegur í Fljótsdal TH 12,9 [369]
935 Suðurdalsvegur H 12,5 [370]
936 Þórdalsheiðarvegur LT 21,2 [371]
937 Skriðdalsvegur T 19,2 [372]
938 Múlavegur syðri H 6,0 [373]
939 Axarvegur T 20,7 [374]
941 Flugvallarvegur Egilsstöðum S 0,6 [375]
942 Steinsvaðsvegur / Tjarnarlandsvegur S: H; T: H 4,8; þ.a. S: 4,6 og T: 0,2
943 Hjaltastaðarvegur H 7,7 [376]
944 Lagarfossvegur T 9,8 [377]
946 Hólalandsvegur T 7,6 [378]
947 Hafnarhólmavegur T 4,8 [379]
948 Gilsárteigsvegur H 2,0
949 Þrándarstaðavegur H 1,1
950 Eskifjarðarvegur S 1,3
951 Vestdalseyrarvegur H 7,6
952 Hánefsstaðavegur SH 6,4
953 Mjóafjarðarvegur TH 46,5 [380]
954 Helgustaðavegur T 9,7 [381]
955 Vattarnesvegur TLS 48,9 [382]
958 Vöðlavíkurvegur L 13,0 [383]
962 Norðurdalsvegur í Breiðdal H 12,6 [384]
964 Breiðdalsvegur T 8,8 [385]
966 Suðurbyggðarvegur T 13,9 [386]
981 Almannaskarðsvegur T 1,2 [387]
982 Flugvallarvegur Hornafirði S 0,7 [388]
983 Miðfellsvegur H 1,2 [389]
984 Hoffellsvegur H 3,5 [390]
986 Rauðabergsvegur H 4,1 [391]
998 Skaftafellsvegur T 1,9 [392]

Fjallvegir

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
F26 Sprengisandsleið SL 219,5; þ.a. F-númer: 154,5 [393]
F66 Kollafjarðarheiði L 25,0 [394]
F88 Öskjuleið L 79,6 [395]
F206 Lakavegur L 44,2 [396]
F207 Lakagígavegur L 26,6
F208 Fjallabaksleið nyrðri SL 85,4; þ.a. F-númer: 55,5 [397]
F210 Fjallabaksleið syðri L 108,1 [398]
F223 Eldgjárvegur L 1,4
F224 Landmannalaugavegur L 2,4
F225 Landmannaleið L 41,1 [399]
F228 Veiðivatnaleið L 21,0 [400]
F229 Jökulheimaleið L 35,8 [401]
F232 Öldufellsleið L 35,8
F233 Álftavatnskrókur L 21,1 [402]
F235 Langisjór L 24,6
F249 Þórsmerkurvegur L 25,9; þ.a. F-númer: 9,4
F261 Emstruleið L 37,4 [403]
F333 Haukadalsvegur L 10,1 [404]
F335 Hagavatnsvegur L 14,4
F337 Hlöðuvallavegur L 31,9 [405]
F338 Skjaldbreiðarvegur L 48,7 [406]
F347 Kerlingarfjallavegur / Hveradalavegur / Keisvegur Ker: L; Hve: L; Kei: L 16,4; þ.a. Ker: 10,1; Hve: 5,6 og Kei: 0,7 [407]
F508 Skorradalsvegur L 9,5
F575 Eysteinsdalsleið L 11,6
F578 Arnarvatnsvegur L 73,1; þ.a. F-númer: 36,6 [408]
F586 Haukadalsskarðsvegur L 19,8
F649 Ófeigsfjarðarvegur L 15,8 [409]
F734 Vesturheiðarvegur L 53,7; þ.a. F-númer: 13,9
F735 Þjófadalavegur L 10,6
F752 Skagafjarðarleið L 79,7
F821 Eyjafjarðarleið L 41,5
F839 Leirdalsheiðarvegur L 27,3
F881 Dragaleið L 18,3 [410]
F894 Öskjuvatnsvegur L 7,8 [411]
F899 Flateyjardalsvegur L 32,7
F902 Kverkfjallaleið L 45,4 [412]
F903 Hvannalindavegur L 26,4 [413]
F905 Arnardalsleið L 21,1 [414]
F909 Snæfellsleið L 31,7 [415]
F910 Austurleið L 232,9 [416]
F923 Jökuldalsvegur L 18,0
F946 Loðmundarfjarðarvegur L 27,3 [417]
F959 Viðfjarðarvegur L 7,6 [418]
F980 Kollumúlavegur L 24,8 [419]
F985 Jökulvegur L 16,1

Vegir með fjögurra stafa númer

breyta

Vegagerðin heldur númer yfir alla vegi sem hún hefur umsjón með og allir smávegir sem liggja að einstökum býlum hafa fengið fjögurra stafa númer. Þessi númer eru að jafnaði eingöngu birt í vegaskrá eða annars örsjaldan í útgáfum tengdum stofnuninni. Dæmi um veg með fjögurra stafa númeri er vegur 5317; Grímarsstaðavegur, milli Hvanneyrar og Hvítárvalla í Borgarfirði. Þessi vegur var fram að opnun Borgarfjarðarbrúar árið 1980 hluti af Vesturlandsvegi, og eftir það Hvítárvallavegi sem var númer 53 en það númer er ekki lengur í notkun. Hvítárvallavegur hefur nú númerið 510 og aðrir kaflar gamla Hvítárvallavegar tilheyra nú vegum 50 og 511.

Stofn-, tengi- og landsvegir með fjögurra stafa númer

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
2418 Auravegur T 5,4
2420 Skógavegur TH 1,3
2421 Safnavegur T 0,4
2433 Grenstangavegur T 4,5
2440 Skógafossvegur T 0,6
3110 Tjarnarbyggðarvegur T 0,3
3357 Heiðarbraut T 0,2
3361 Hjálparvegur T 1,1
3710 Árbæjarvegur vestri T 0,4
3774 Sólheimavegur 1 T 0,3
3834 Haksvegur T 0,7
5001 Botnsdalsvegur/Litlabotnsvegur B: T; L: H 3,3; þ.a. B: 3,0 og L: 0,3
5033 Hagamelsvegur/Eiðisvatnsvegur H: S; E: H 1,0; þ.a. H: 0,5 og E: 0,5
5240 Bifrastarvegur S 0,2
5317 Grímarsstaðavegur T 5,0 [420]
5737 Malarrifsvegur T 1,2
5990 Ólafsdalsvegur T 0,6
6250 Skrúðsvegur T 0,4
6300 Tungudalsvegur T 0,1
6302 Ósvararvegur/Ósvegur Ósv.v: T; Ósv: H 1,1; þ.a. Ósv.v: 1,0 og Ósv: 0,1
7175 Kolugilsvegur TH 2,3
8005 Grímseyjarvegur T 1,2
8009 Brekkuselsvegur T 0,7
8012 Tindaaxlarvegur T 0,3
8243 Þelamerkurvegur T 4,4
8298 Lónsvegur T 0,2
8815 Jarðbaðsvegur T 1,0 [421]
8816 Hverfjallsvegur T 2,5
8819 Mývatnsheiðarvegur/Stangarvegur M: T; S: H 23,4; þ.a. M: 23,3 og S: 0,1
9339 Skriðuklaustursvegur/Skriðuvegur Skr.kl: T; Skr: H 0,7; þ.a. Skr.kl: 0,2 og Skr: 0,5
9340 Norðurdalsvegur í Fljótsdal T 10,0
9501 Stafdalsvegur T 0,2
9549 Oddsskarðsvegur T 6,6
9572 Mjóeyrarvegur S 0,7
9720 Stokksnesvegur T 4,5
9765 Meðalfellsvegur T 0,3

Aðrir þjóðvegir (Héraðsvegir) með fjögurra stafa númer

breyta
Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
2003 Rauðabergsvegur H 0,3
2005 Kálfafellsvegur 1b H 0,3
2007 Kálfafellsvegur 2 H 0,5
2011 Maríubakkavegur H 1,3
2013 Hvolsvegur H 1,2
2017 Núpavegur H 1,1
2019 Dalshöfðavegur H 5,4
2021 Seljalandsvegur H 0,1
2027 Hrunavegur H 2,4
2034 Fossvegur 1 H 0,1 [422]
2039 Fossvegur 3 H 0,1 [423]
2044 Múlakotsvegur H 0,1 [424]
2046 Hörgsdalsvegur H 2,6 [425]
2048 Keldunúpsvegur H 1,1 [426]
2049 Prestsbakkakotsvegur H 0,7
2050 Fossvegur H 0,1 [427]
2054 Prestsbakkavegur H 0,1
2059 Markarvegur H 0,3 [428]
2075 Hörgslandsvegur H 0,1 [429]
2077 Hólmavegur H 0,5
2081 Hunkubakkavegur 2 H 0,1
2083 Hunkubakkavegur H 0,1
2085 Botnavegur H 6,4
2087 Ásgarðsvegur H 0,3
2089 Hátúnsvegur H 0,6
2091 Efri-Víkurvegur H 0,6
2093 Syðri-Víkurvegur H 0,2
2095 Eystri-Dalbæjarvegur H 1,0
2097 Fagurhlíðarvegur H 0,5
2098 Hraunkotsvegur H 1,0
2099 Þykkvabæjarvegur H 0,3
5089 Neðra-Hreppsvegur H 0,1 [430]
5358 Sveinsstaðavegur H 0,2 [431]
7001 Óspaksstaðavegur H [432]
7002 Hrútartunguvegur H [433]
7004 Bálkastaðavegur H [434]
7005 Staðarflatarvegur H [435]
7007 Staðarvegur H [436]
7008 Smáragilsvegur H [437]
7011 Brandagilsvegur H [438]
7013 Hvalshöfðavegur H [439]
7014 Brautarholtsvegur H [440]
7016 Þóroddsstaðavegur H [441]
7017 Akurbrekkuvegur H [442]
7019 Reykjavegur H [443]
7020 Reykjaskólavegur H [444]
7021 Skólavegur Reykjum H [445]
7022 Hveravíkurvegur H [446]
7023 Skólastjóravegur Reykjum H [447]
7025 Barnaskólavegur Reykjum H [448]
7026 Eyjanesvegur H [449]
7028 Tannstaðabakkavegur H [450]
7031 Jaðarsvegur H [451]
7032 Mýravegur3 H [452]
7037 Bálkastaðavegur H [453]
7040 Mýravegur H [454]
7041 Bessastaðavegur H [455]
7043 Heggsstaðavegur H [456]
7044 Sandavegur H [457]
7144 Ægisíða H [458]
7146 Kista H [459]
7147 Vesturhópshólar H [460]
7150 Neðri Þverá H [461]

Vegir utan vegaskrár en í umsjá Vegagerðarinnar

breyta

Eftirtalin númer tilheyra fyrrum þjóðvegum sem fallnir eru brott af vegaskrá en eru enn í umsjá Vegagerðarinnar.

Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
41 Reykjanesbraut (um Sæbraut vestan Kringlumýrarbrautar)
412 Vífilsstaðavegur
413 Breiðholtsbraut (um Nýbýlaveg)
415 Álftanesvegur
419 Höfðabakki (ásamt Stekkjarbakka og Gullinbrú)
431 Hafravatnsvegur (um Reykjaveg í Mosfellsbæ)

Skilgreind vegnúmer utan formlegrar vegaskrár

breyta

Eftirtalin númer tilheyra vegaskrá Vegagerðarinnar ekki formlega en hafa verið skilgreind sem framtíðarvegnúmer.

Vegnúmer Nafn Vegflokkur Lengd (km) Kort
23 Búðafossvegur
73 Þverárfjallsvegur
450 Sundabraut
480 Ofanbyggðavegur

Tengt efni

breyta

Brýr, jarðgöng og markverðir vegakaflar

breyta

Gamalt vegakerfi

breyta

Tenglar

breyta