Vatnsskarð (Geldingafjall)

(Endurbeint frá Vatnsskarð eystra)

Vatnsskarð er skarð á Austurlandi sem liggur frá Hjaltastaðaþinghá til Njarðvíkur. Það nær 431 metra hæð. Um skarðið liggur vegur 94, sem er eini vegurinn að Njarðvík og Borgarfirði eystri.

Séð frá Vatnsskarði niður í Njarðvík.