Fjarðarheiði er heiði milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Lengd hennar er 27 kílómetrar og hæð 620 metra mest. Heiðin hefur verið farartálmi milli bæjanna lengi og fara farþegar á bílum úr ferjunni Norrænu þessa leið frá Seyðisfirði með tilheyrandi vandræðum vegna snævar. [1]

Fjarðarheiði.

Fyrirhuguð eru Fjarðarheiðargöng til að bæta samgöngur.

Tilvísanir breyta

  1. Fjarðarheiði ógn allt of stóran hluta árs Rúv, skoðað 12. ágúst, 2019