Öxi (fjallvegur)

Öxi er vegur á Austurlandi. Hann hefur þjóðveganúmerið 939 og liggur frá Berufirði yfir í skriðdal. Vegurinn tengist hringveginum í báða enda. Endurbætur fóru fram á veginum frá 1998-2010 og eftir þær flokkaðist vegurinn sem heilsársvegur, en hann taldist fjallvegur fyrir endurbæturnar.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.