Gígjukvísl
Gígjukvísl (einnig stundum kölluð Sandgígjukvísl) er jökulá sem á upptök í Skeiðarárjökli. Fljótið er nú aðalfarartálminn á Skeiðarársandi en eftir eldgos í Vatnajökli í byrjun 21. aldar varð rennsli minna í Skeiðará.
{{{myndatexti}}} | |
![]() | |
Hnit | 63°56′13″N 17°18′59″V / 63.9369°N 17.3164°V |