Heróín

Ópíóíð notað sem afþreyingarlyf fyrir vellíðan

Heróín var fyrst búið til úr morfíni árið 1874. Heróín er tilheyrir svokölluðum "hörðum" efnum, efnum þar sem einstaklingurinn myndar mikið þol og sláandi fráhvarfseinkenni þegar töku efnisins er hætt. Heróín veldur miklum líkamlegum áhrifum og alvarlegum fráhvarfseinkennum þegar inntöku efnisins er hætt.

Heróín

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.