Listi yfir útvarpsstöðvar á Íslandi
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Eftirfarandi er listi yfir útvarpstöðar á Íslandi.
Á landsvísu
breytaÚtvarpsstöðvar þessar nást svo til á öllu Íslandi eða nást í fleiri en einu aðskildu byggðarlagi:
Rás 1 | RÚV | Landið allt |
Rás 2 | RÚV | Landið allt |
Bylgjan | SÝN ehf / Vodafone | Landið allt |
K 100 | Árvakur ehf | Reykjavík, Suðurland, Akureyri |
Kiss FM 104,5 | 247 Miðlar | Reykjavík, Akureyri, Skagafjörður, Ísafjörður |
Flash Back 91,9 | 247 Miðlar | Reykjavík, Akureyri |
'80s Flash Back | 247 Miðlar | Reykjavík |
FM 957 | SÝN ehf / Vodafone | Landið allt |
X-ið | SÝN ehf / Vodafone | Reykjavík, Akureyri, Suðurland, Ísafjörður |
Lindin | Lindin fjölmiðlun | Reykjavík, Ísafjörður, Norðurland eystra, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjar |
Útvarp Saga | Útvarp Saga ehf | Reykjavík, Akureyri, Reykjanes |
Staðbundnar útvarpsstöðvar
breytaÚtvarpsstöð | Eigandi | Útsendingarsvæði (staðsetning sendis) | Úts. hófust | Tíðni (í MHz) | Annað |
---|---|---|---|---|---|
FM Xtra | 247 Miðlar | Reykjavík | 101,5 | ||
Rondó | RÚV og Háskóli Íslands | Reykjavík | 87,7 | ||
Útvarp Latibær | LazyTown Entertainment LLC | Reykjavík | 102,2 | ||
BBC World Service | BBC | Reykjavík | 103,5 | ||
Plús987 | 3Plus media sf | Akureyri | 98,7 | Hætti starfsemi 2011 | |
Gull Bylgjan | 365 miðlar | Höfuðborgarsvæðið | 90,9 | ||
Útvarp Hafnarfjörður | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Höfuðborgarsvæðið | 97,2 | Útvarp Hafnarfjörður rekur einnig Nýbúaútvarp í samvinnu við Alþjóðahús. | |
Skagaútvarpið | Akraneskaupstaður | Akraneskaupstaður | 95,0 | Einnig þekkt sem Útvarp Akranes (Sundfélag Akraness) og Útvarp Blómið (Nemendafélag FVA) | |
Útvarp Vestmannaeyjar | Vestmannaeyjar | ||||
Útvarp Boðun | Boðunarkirkjan | Reykjavík og Akureyri | 105,5 | ||
XA-radíó | XA-Radíó áhugamannafélag | Reykjavík og Akureyri | 88,5 | ||
Suðurland FM | Léttur ehf. | Selfoss og nágrenni | 96,3 | Vefsíða Suðurland FM | |
Hljóðbylgjan | Grúb Grúb EHF | Suðurnesin | 04.06.15 | 101.2 | Vefsíða Hljóðbylgjunnar |
Útvarpað í gegnum netstraum
breytaStöðvar sem lagt hafa niður útsendingar
breytaÚtvarpsstöð | Eigandi | Útsendingarsvæði (eða staðsetning sendis) |
Tíðni (í MHz) | Úts. hófust | Úts. hætt | Annað |
---|---|---|---|---|---|---|
FLASS | Hljómar vel ehf. | Reykjavík | 104,5 | 1. desember 2005 | Nóvember 2013 | Starfsemi lögð niður nóvember 2013. |
Reykjavík FM | (Upplýsingar vantar) | Reykjavík | 101,5 | Er í tímabundinni pásu að sögn framkvæmdarstjóra hennar. | ||
XFM | Íslenska útvarpsfélagið ehf | Reykjavík | 91,9 | 31. desember 2006 | ||
KissFM | Íslenska útvarpsfélagið ehf | Reykjavík, Akureyri | 89,5 / 102,5 | 31. desember 2006 | ||
Kántríbær | Hallbjörn Hjartarson | Húnaflói, Skagafjörður | 96,7 / 100,7 | 31. desember 2006 | ||
Skonrokk | Útvarpssvið Norðurljósa | Reykjavík | 90,9 | 20. ágúst 2003 | 12. janúar 2005 | Lögð niður vegna tapreksturs. |
Rokk FM | Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) | Reykjavík | 97,7 | 3. ágúst 2000 | 20. Nóvember 2000 | Varð til við sameiningu X-ins og Radíó. |
Radíó | Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr (Tvíhöfði) | Reykjavík | 103,7 | 28. janúar 2000 | 3. ágúst 2000 | |
Útvarp Matthildur | Íslenska fjölmiðlafélagið, Atlantic Radio, Hans Konrad Kristjánsson | Reykjavík | 88,5 | 1997 | 3. ágúst 2000 | |
Mónó | Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) | Á landvísu | 87,7 (Reykjavík) | 15. ágúst 1998 | FM 957 tók yfir útsendingar stöðvarinnar á landsbyggðinni. | |
Frostrásin | Frostið EHF | Akureyri | 98,7 | |||
Gull | Fínn Miðill, Íslenska útvarpsfélagið ehf | Reykjavík | 90,9 | 31. desember 2000 | ||
BBC World Service | BBC (Endurvarpað af Norðurljósum) | Reykjavík | 90,9 | 20. ágúst 2003 | Norðurljós hættu endurvarpi til að senda út Skonrokk. | |
X-ið | Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) | Reykjavík | 97,7 | 12. janúar 2005 | Lögð niður vegna tapreksturs en var endurvakin skömmu síðar. | |
X-ið | Fínn miðill | Reykjavík | 97,7 | 3. ágúst 2000 | ||
Radíó-X | Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) | Reykjavík, Suðurland, Akureyri | 103,7 (Reykjavík) | 3. ágúst 2000 | Varð til við sameiningu X-ins og Radíó. | |
Íslenska stöðin | Sjálfstæða útvarpsfélagið, Pýrít ehf | Reykjavík | 91,9 | 2002 | ||
Steríó | Pýrít ehf | Reykjavík | 89,5 | |||
AFRTS Keflavik („Kaninn“) | Bandaríkjaher | Keflavíkurflugvöllur | 104,1 | mars 1952 | 1. júní 2006 | Bandaríkjaher yfirgaf Ísland. |
Aðalstöðin | Suðurnes | 90,9 | ||||
Útrás | Félag framhaldsskólanema | Reykjavík | 97,7 | |||
Skratz | Fínn miðill | Reykjavík | 94,3 | |||
Muzik | Íslenska sjónvarpsfélagið, Pýrit ehf | Reykjavík | 88,5 | 9. ágúst 2002 | ||
Radíó Reykjavík | 104,5 | Janúar 2005 | STEF fékk lögbann sett á stöðina. | |||
Stjarnan | Íslenska útvarpsfélagið | 102,2 | Júní 1987 | 20. nóvember 2000 | ||
Sígild | 94,3 | |||||
Létt | Fínn Miðill, Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) | Reykjavík | 96,7 | 5. nóvember 1998 | ||
Klasíkk | Fínn Miðill, Íslenska útvarpsfélagið ehf (fyrra) | 100,7 | ||||
Brosið | 96,7 | |||||
Útvarp Rót | Rót h.f. | Suðvesturland | 106,8 | 24. janúar 1988 | 5. janúar 1991 | Hlé á útsendingum 1. október 1989 til 30. mars 1990. |
Hitt96 | 96,7 | |||||
Útvarp Suðurlands | Selfoss | 105,1 | Vorið 2003 | Annaðist svæðisbundið útvarp á Suðurlandi sk. samningi við RÚV. | ||
Ljósvakinn | 95,7 | |||||
Jólastjarnan | Reykjavík | 94,3 | Nóvember 2000 | |||
Mix | 91,9 | |||||
Sólin | Reykjavík | 100,6 | ||||
Mix-fm | Kópavogi | 101,1 | Blanda af kristilegri og heimslegri tónlist |
Punktar
breyta- Pyrit fjölmiðlun ehf breytti nafni sínu í Íslenska útvarpsfélagið ehf eftir að Ár og dagur, útgáfufélag Blaðsins sem er að 50% í eigu Árvakurs (Morgunblaðið) og Íslenska sjónvarpsfélagið (SkjárEinn) keyptu 97% hlutafjár í félaginu.
- Nýjustu opinberar upplýsingar um FM-tíðni á Íslandi virðist vera að finna hjá Póst- og fjárskiptastofnun „Staðsetning og tíðnir hljóðvarpssenda“. Sótt 25. janúar 2024.
Heimildir
breyta- „Sögum ekki niður sendinn“. Sótt 10. janúar 2008.
- „Útvarpsstöð Kántríbæjar hættir útsendingum á morgun“. Sótt 1. janúar 2007.
- „tenglar (Fjölmiðlar á Íslandi 2000)“. Sótt 1. janúar 2007.
- „XFM 919 (Um XFM 919)“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Mbl.is - Frétt - Útsendingar Radíós Reykjavíkur stöðvaðar“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Visir.is - Útvarp innflytjenda hefur útsendingar á morgun“. Sótt 3. janúar 2007.
- „Visir.is - Lítil útvarpsstöð með stórt hjarta“. Sótt 3. janúar 2005.
- Um útvarp sögu af utvarpsaga.is
- Menntamálaráðuneytið. Greinargerð nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, Reykjavík, 2. apríl 2004 Geymt 6 janúar 2014 í Wayback Machine
- Whois lazytown.com
- „Íslenska útvarpsfélagið leggur niður þrjár útvarpsstöðvar“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Mono í loftið í dag“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Mbl.is - Frétt - Radio og X-ið sameinaðar í eina stöð“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Stjarnan hættir útsendingum“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Gull hætt að útvarpa“. Sótt 2. janúar 2007.
- „BBC world ekki send út lengur“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Útvarpsstöðin Matthildur hefur hætt útsendingum“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Tvíhöfði á nýrri útvarpsstöð“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Stillt á jólin á nýrri útvarpsstöð“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Ný íslensk útvarpsstöð í loftið: Íslenskum tónum fagnað“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Fyrsta útvarpsstöð ÍS í loftið“. Sótt 2. janúar 2007.
- „„Kaninn" hættur að heyrast“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Múzík 885 tekur breytingum um mánaðamótin: Topp 40 í jaðartónlist“. Sótt 2. janúar 2007.
- „Án titils – Útvarpsréttarnefnd“. Sótt 4. janúar 2007.
- Morgunblaðið, viðskiptafréttir, 20. maí 2005. Blaðið og Skjár 1 kaupa Kiss og X-FM
- „Staðsetning og tíðnir hljóðvarpssenda“. Sótt 19. ágúst 2015.