Bylgjan
Bylgjan er íslensk útvarpsstöð sem hóf útsendingar 28. ágúst 1986. Bylgjan er fyrsta löglega einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrárgerðarfólk var blanda af reyndu fyrrum starfsfólki Ríkisútvarpsins og fólki sem var nýkomið úr námi.
Bylgjan er íslensk útvarpsstöð sem hóf útsendingar 28. ágúst 1986. Bylgjan er fyrsta löglega einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrárgerðarfólk var blanda af reyndu fyrrum starfsfólki Ríkisútvarpsins og fólki sem var nýkomið úr námi.