FM 957

íslensk útvarpsstöð

FM 957 er íslensk útvarpsstöð. Hún er í eigu Sýn. Hún er fjórða vinsælasta útvarpsstöð landsins með 29,6% uppsafnaða hlustun yfir vikuna[1] Rikki G er dagskrárstjóri hennar.

Heimildir breyta

  1. Uppsöfnuð hlustun yfir vikuna Fjölmiðlakönnun Capacent 2007. Skoðað 10. janúar 2008.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.