X-ið 977 er útvarpsstöð í eigu Sýn sem spilar mestmegnis rokktónlist.

Saga stöðvarinnarBreyta

X-ið fór í loftið í nóvember 1993. Fyrstu tónlistastjórar stöðvarinnar voru Sigmar Guðmundsson og Björn Baldvinsson. Stöðin var stofnuð af félaginu Aflvakinn hf. sem rak fyrir útvarpsstöðina Aðalstöðin.[1]

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta