Boðunarkirkjan
Boðunarkirkjan er skráð trúfélag á Íslandi og fríkirkja í evangelísk-lúthersku kirkjudeildinni. Kirkjan heldur úti útvarpstöðinni Útvarp boðun og er með aðstöðu á Álfaskeiði 115 í Hafnarfirði. Samkvæmt vef Þjóðskrár voru 111 einstaklingar í söfnuðinum árið 2023.[1]
Tenglar
breyta- Heimasíða Boðunarkirkjunnar Boðun.is
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ „Hagstofan: Trúfélög“. Hagstofa Íslands. Sótt 2. október 2023.