2. deild karla í knattspyrnu 1955

Keppni hófst í fyrsta skipti í 2. deild karla í knattspyrnu árið 1955. Fjögur lið tóku þátt í þessu fyrsta móti í 2. deild, lið frá Akureyri (ÍBA), Ísafirði (ÍBÍ), Vestmannaeyjum (ÍBV) og Suðurnesjum (Reynir) en hið síðast nefnda var skipað leikmönnum úr Sandgerði og starfsmönnum Keflavíkurflugvallar.

ÍBA vann þetta fyrsta mót eftir úrslitaleik við Reyni, en leikið var í tveimur riðlum

Norðurriðill breyta

Í Norðurlandsriðlinum léku lið ÍBA og ÍBÍ.


Lið Úrslit Lið
ÍBA   6-1   ÍBÍ

Suðurriðill breyta

Í Suðurlandsriðlinum léku lið ÍBV og Reynis, en Reynisliðið var samsett af leikmönnum úr Sandgerði og af Keflavíkurflugvelli. Leikurinn var spilaður tvisvar, þar sem fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli.[1]


Lið Úrslit Lið
Reynir   3-0   ÍBV


Úrslitaleikur breyta

Úrslitaleikurinn var leikinn hinn 23. ágúst 1955 á milli Suðurnesjaliðsins Reynis og ÍBA. Akureyringar unnu leiknin 2-1 með mörkum frá Ragnari Sigtryggssyni og Baldri Árnasyni, en Vilberg Árnason skoraði fyrir Suðurnesjamenn.

Lið Úrslit Lið
ÍBA   2-1   Reynir


Fróðleikur breyta

  • Eftir úrslitaleikinn bauð KSÍ leikmönnum liðanna í kaffisamsæti þar sem Björgvin Schram, formaður KSÍ, óskaði sigurvegurunum til hamingju með sigurinn. Hann minntist á grip er yrði gefinn sigurliðinu til minja, en hann var ekki tilbúinn og sagði Björgvin að hann yrði sendur Akureyringum.

Heimildir breyta

  1. Suðurnes mæta Akureyri í 2. deild. Morgunblaðið, 155. tölublað (13.07.1955), Blaðsíða 2


Fyrir:
Engin
B-deild Eftir:
2. deild 1956


 
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
 

  Afturelding  •   Fjölnir  •   Grótta  •   Grindavík •  Leiknir  Njarðvík  
  Selfoss  •   Þór  ÍA  •   Þróttur   •   Ægir    •   Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
1965196619671968196919701971197219731974
1975197619771978197919801981198219831984
1985198619871988198919901991199219931994
1995199619971998199920002001200220032004
2005200620072008200920102011201220132014
201520162017201820202021202220232024

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ