Alan Shearer

enskur knattspyrnumaður

Alan Shearer (fæddur 13. ágúst 1970) er enskur fyrrum knattspyrnumaður og sjónvarpsmaður. Hann lék sem framherji.

Alan Shearer
Upplýsingar
Fullt nafn Alan Shearer, OBE
Fæðingardagur 13. ágúst 1970 (1970-08-13) (54 ára)
Fæðingarstaður    Newcastle-upon-Tyne, England
Hæð 1,83 m
Leikstaða Sóknarmaður
Yngriflokkaferill
1986–1988 Southampton
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1988–1992 Southampton 118 (23)
1992–1996 Blackburn Rovers 138 (112)
1996–2006 Newcastle United 303 (148)
{{{ár4}}} Alls 559 (283)
Landsliðsferill
1990–1992
1992
1992–2000
England U21
England B
England
11 (13)
1 (0)
63 (30)
Þjálfaraferill
2009 Newcastle United (bráðabirgðaþjálfari)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Shearer hóf feril sinn hjá Southampton F.C. en fór síðan til Blackburn Rovers þar sem hann sló fyrst í gegn. Hann varð Englandsmeistari með félaginu árið 1994 en var síðan keyptur til Newcastle United og lék með félaginu þar til hann hætti knattspyrnuiðkun árið 2006. Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 260 mörk. Hann lýsir nú fótbolta reglulega fyrir BBC.

Titlar

breyta

Tölfræði

breyta
Félag Frá Til Deildarleikir Deildarmörk Leikir samtals Mörk samtals
Southampton 1987 1992 118 23 158 43
Blackburn Rovers 1992 1996 138 112 171 130
Newcastle United 1996 2006 303 148 404 206
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.