Dr. Ing. h.c. F. Porsche AG stundum nefndur Porsche AG eða bara Porsche er þýskur bílaframleiðandi sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu sportbíla. Fyrirtækið var stofnað 1931 af Ferdinand Porsche, verkfræðingnum sem hannaði fyrstu Volkswagen-bifreiðina. Verksmiðja fyrirtækisins er í Zuffenhausen, skammt frá Stuttgart.

Helstu módelBreyta

Ath.: feitletruð módel eru þau sem nú eru framleidd.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Porsche-klúbbarBreyta

   Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.