Líma

Höfuðborg Perú
Þessi grein fjallar um höfuðborg Perú, en líma getur einnig átt við það að beita lími.

Líma er höfuðborg Perú og jafnframt stærsta borgin með um 9,8 milljónir íbúa (2017). Borgin var stofnsett af Francisco Pizarro 18. janúar 1535 og varð fljótt miðpunktur spænska heimsveldisins. Árið 1746 var mikill jarðskjálfti í borginni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.