UTC+03:00
(Endurbeint frá UTC+3:00)
UTC+03:00 er tímabelti þar sem klukkan er 3 tímum á undan UTC. Það er tímabeltið fyrir eftirfarandi tíma:
Staðartími (Allt árið)
breytaBorgir: Istanbúl, Moskva, Sankti Pétursborg, Doha, Ríad, Bagdad, Naíróbí, Dire Dawa, Addis Ababa, Manama, Sana, Aden, Minsk, Kúveitborg, Asmara, Antananarívó, Kampala, Amman, Damaskus
Afríka
breytaAustur-Afríka
breyta- Djíbútí
- Eritrea
- Eþíópía
- Frakkland
- Kenía
- Kómorur
- Madagaskar
- Sómalía
- Sómalíland
- Suður-Afríka[1]
- Tansanía
- Úganda
Suðurskautslandið
breytaAsía
breytaStaðartími Arabíu
breytaEvrópa
breyta- Hvíta-Rússland
- Rússland – Moskvutími[2]
- Tyrkland
- Úkraína
- Svæði undir Rússlandi - Krímskagi eða Krímskagalýðveldið, hlutar af Donetsk, Lúhansk, Kherson og Zaporízjzja-fylki[3][4][5]
Kákasus
breytaSumartími (Norðurhvel)
breytaBorgir: Kænugarður, Búkarest, Aþena, Jerúsalem, Sófía
Evrópa
breytaAsía
breytaAfríka
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „World Time Zone Map Section # 19“. WorldTimeZone.com. Sótt 15. júlí 2012.
- ↑ „Russia Time Zone Map“. WorldTimeZone.com. Sótt 22. mars 2018.
- ↑ „Ukraine: Luhansk and Donetsk move to Moscow Time“. www.timeanddate.com. Sótt 5. september 2018.
- ↑ „DPR and LPR switch over to Moscow time“. Sótt 5. september 2018.
- ↑ „DST News - Donetsk and Lugansk Republics UTC+2 will join Moscow time zone UTC+3 at 3am on October 26 2014“. www.worldtimezone.com. Sótt 5. september 2018.
- ↑ 6,0 6,1 „Transition to winter time will take place in Abkhazia in parallel with Russia - Vestnik Kavkaza“. vestnikkavkaza.net. Sótt 5. september 2018.
- ↑ „Egypt to reapply daylight-saving time annually to rationalise use of energy“. Ahram (enska). 1. mars 2023. Sótt 20. mars 2023.