Kherson (úkraínska: Херсо́н) er borg í suður-Úkraínu og höfuðborg Khersonska-oblast. Íbúar voru 284.000 árið 2021. Borgin er við Dnjepr-fljót og er þar skipaiðnaður. Frá mars 2022 hernámu Rússar borgina. Í byrjun nóvember lýstu þeir yfir að þeir ætluðu að hörfa frá borginni.[1]

Sigurminnismerkið í Kherson.

TilvísanirBreyta

  1. Rússar hörfa frá KhersonRÚV, sótt 9/11, 2022