Damaskus (arabíska: دمشق Dimashq opinberlega, ash-Sham الشام í almennu tali) er höfuðborg Sýrlands og er talin elsta byggða borg heims. Núverandi íbúafjöldi er áætlaður um tvær milljónir. Borgin liggur í um 80 km frá strönd Miðjarðarhafsins, við ána Barada. Hún stendur á hásléttu, 690 metra yfir sjávarmáli.

Damaskus
Damaskus er staðsett í Sýrland
Land Sýrland
Íbúafjöldi 1 834 741 (2010)
Flatarmál 77 km²
Póstnúmer
Grafhýsi Saladíns í Damaskus.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.