Amman (arabíska عمان) er höfuðborg konungsríkisins Jórdaníu. Íbúafjöldi borgarinnar var 1,9 milljónir árið 2010. Borgin var kölluð Rabat Ammon (Rabba í Fimmtu Mósebók 3:11) af Ammonítum. Ptolemajos II Fíladelfos, konungur Egyptalands nefndi hana síðar Fíladelfíu. 1921 valdi Abdúlla I Jórdaníukonungur hana sem stjórnarsetur furstadæmisins Transjórdaníu.

Amman
Flag of Amman, Jordan (until 2009).svg
Amman is located in Jórdanía
Amman
Land Jórdanía
Íbúafjöldi 1.919.000 (2010)
Flatarmál 1680 km²
Póstnúmer 11110 - 17198
Amman BW 0.JPG
Miðbær Amman.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.