Manama er höfuðborg og stærsta borg Barein. Íbúar eru um 155 þúsund (2008). Elstu heimildir um borgina eru frá 14. öld. Frá 1783 hefur hún verið undir stjórn Al-Khalifa-ættarinnar. Borgin var lýst fríhöfn árið 1958 og var gerð að höfuðborg Barein þegar landið fékk sjálfstæði 1970.

Manama
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.