Kíev
Kíev, eða Kænugarður (úkraínska Київ) er höfuðborg og stærsta borg Úkraínu. Borgin liggur í norðurhluta landsins við fljótið Danparfljót. Árið 2020 bjuggu 2,96 milljónir í borginni.
Kænugarður / Kíev | |
---|---|
![]() | |
Land | Úkraína |
Íbúafjöldi | 2 962 500 (1. ágúst 2020)[1] |
Flatarmál | 839 km² |
Póstnúmer | 01000 — 06999 |
Nafn borgarinnarBreyta
Orðið Kænugarður er gamalt orð í íslensku og þekkist í fornum bókmenntum. Í Kristni sögu segir að þeir Þorvaldur víðförli Konráðsson og Stefnir Þorgilsson hafi ferðast víða um lönd til að boða kristni og heimsótt Kænugarð.[2]
Íslenskt nafn á Kænugarði kemur frá Kæna fyrir skip og garður fyrir bæ (garður á nútíma íslensku), sem sagt skipabær.[3]
Auk Kænugarður eru nokkrar stafsetningar fyrir Kyjív sem nefndar eru í Íslendingasögum, þar á meðal Kænugard (í Gautreks saga (en)[4] og Flateyjarbók[5]), og Kænugarðr (í Hauksbók (en)[6] og Guðmundarsögu (en)[6]).
LandfræðiBreyta
Borgin liggur í norðurhluta landsins víð fljótið Danparfljót sem tæmist í Svartahaf og tengir borgina við Svartahafið og Azovhafið.
MyndasafnBreyta
Tengt efniBreyta
HeimildirBreyta
- ↑ Населення України м.Київ. minfin.com.ua/ua. 2020 (Á úkr.)
- ↑ Hvaðan er heitið Kænugarður upprunnið?. visindavefur.is. 2020
- ↑ What’s in a Name? The K-Word in Modern Ukraine. Legends of the Eastern Vikings. Re-examining the Sources (Rannsóknarráð Íslands). 1 júlí 2020 (Á en.)
- ↑ Gautreks saga. snerpa.is. 2020
- ↑ Carl Rikard Unger, Guðbrandur Vigfússon. Flateyjarbok, Vol. 2. Oslo: P.T. Malling. 1862. 701 p.: pp. 120-121
- ↑ 6,0 6,1 Nokkur blð̈ úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu. Prentsmiðja Íslands, 1865 55 p.: 11)