Pálmi Árni Gestsson (fæddur 2. október 1957 í Bolungarvík) er íslenskur leikari. Pálmi er þekktastur fyrir að vera í Spaugstofunni.

Árið 2020 frumsýndi Pálmi leiksýningunna Útsending í Þjóðleikhúsinu þar sem hann lék aðalhlutverkið.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1983 Áramótaskaupið 1983 Ýmsir
1984 Gullsandur Eiríkur
Gullna hliðið
1986 Stella í orlofi Læjónsklúbburinn Kiddi
1987 Áramótaskaupið 1987 Ýmsir
1989 - 2016 Spaugstofan Ýmsir Einnig handritshöfundur
1989 Áramótaskaupið 1989 Ýmsir
1990 Áramótaskaupið 1990 Ýmsir
1991 Hvíti víkingurinn Ólafur Peacock (rödd)
1992 - 1995 Imbakassinn Ýmsir Einnig handritshöfundur
1994 Bíódagar Flutningabílstjóri
1995 Benjamín dúfa Faðir Andrésar
Áramótaskaupið 1995 Ýmsir
1996 Áramótaskaupið 1996 Ýmsir
1998 Þegar það gerist
Áramótaskaupið 1998 Ýmsir
1999 Áramótaskaupið 1999 Ýmsir
2000 Englar alheimsins Vilhjálmur
Ikíngut Þorkell
Viktor
Áramótaskaupið 2000 Ýmsir
2002 Áramótaskaupið 2002 Ýmsir
2003 Áramótaskaupið 2003 Ýmsir
2004 Njálssaga Þráinn
Áramótaskaupið 2004 Ýmsir Einnig handritshöfundur
2006 Áramótaskaupið 2006 Ýmsir
2007 Áramótaskaupið 2007 Ýmsir
2011 Pressa Helgi
Heimsendir Valur
Vaxandi tungl
2014 Afinn Lárus
2015 Albatross Kjartan
Þrestir Diddi
2016 Fyrir framan annað fólk Finnur Finsson
A Reykjavik Porno Leigubílstjóri
2018 Steypustöðin Hann sjálfur
Mannasiðir
Áramótaskaup 2018 Ólafur Ísleifsson
2019 Agnes Joy Sigurhjalti
Þorsti Lögreglustjóri
2020 Eurogarðurinn
Áramótaskaup 2020 Kári Stefánsson / Heitapottakall
2021 Vegferð Hann sjálfur
2022 Svörtu sandar Davíð
Þrot Stefán
Feelblock Hlynur
Áramótaskaup 2022 Hann sjálfur
2023 Á ferð með mömmu
Heima er best Gunnar
Eternal Vitavörður
2024 Húsó Einar

Eftirhermur í spaugstofunni

breyta

Pálmi er ein þekktasta eftirherma landsins, ýmist í sjónvarpsþáttunum Spaugstofan og í Áramótsaskaupum. Hér eru dæmi um eftirhermur hans.

Tengill

breyta