Pálmi Gestsson
Pálmi Árni Gestsson (fæddur 2. október 1957 í Bolungarvík) er íslenskur leikari. Pálmi einnig þekktur sem Pálmi í spaugstofunni.
Árið 2020 frumsýndi Pálmi leiksýningunna Útsending í Þjóðleikhúsinu þar sem hann lék aðalhlutverkið.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta
Eftirhermur í spaugstofunniBreyta
Pálmi var ein þekktasta eftirherma landsins í sjónvarpsþáttunum spaugstofan og í áramótsaskaupum á árunum 1989 - 2018. Nýjasta eftirherma Pálma er Ólafur Ísleifsson í Áramótaskaupi 2018. Dæmi um eftirhermur: