Opna aðalvalmynd

Áramótaskaup 2006

(Endurbeint frá Áramótaskaupið 2006)

Áramótaskaupið 2006 var frumsýnt 31. desember 2006 klukkan 22:30 á Ríkissjónvarpinu. Á undan Áramótaskaupinu birtist líka í fyrsta skipti ein af hinum þremur frægu auglýsingum Kaupþings með John Cleese í aðalhlutverki.[1]

Tafir á heimasíðunniBreyta

Vegna gríðarlegrar ásóknar Íslendinga, sem staðsettir eru erlendis, í að horfa á áramótaskaupið í beinni útsendingu á www.ruv.is var Áramótaskaupið gert aðgengilegt á vefnum í þrjá sólarhringa eftir sýningu þess.

Þeir sem unnu við gerð skaupsinsBreyta

UmfjöllunarefniBreyta

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1244626;rss=1Fyrsta auglýsingin var sýnd fyrir áramótaskaupið sem Þorsteinn átti reyndar einnig stóran hlut í.“ ... „John Cleese lék í þremur íslenskum auglýsingum fyrir Kaupþing“
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.