Ikíngut

íslensk kvikmynd frá árinu 2000

Ikíngut er íslensk kvikmynd um vináttu íslensks stráks og grænlensks stráks. Myndin gerist á miðöldum á Íslandi og fjallar um atburð þegar lítill grænlenskur strákur, kallaður Ikíngut, kemur í lítið sjávarþorp á Íslandi með ísjaka. Sjávarþorpið er hjátrúafullt og vegna óvenjulegs útlits Ikíngut telja þorpsbúar hann hafa í sér illa anda.[1] Þegar Ikíngut bjargara íslenskum strák, Bóas, úr snjóflóði verða þeir vinir. Bóas berst gegn mótlætinu sem Ikíngut fær í þorpinu, en þorpsbúar vilja handsama hann og jafnvel drepa hann. Orðið Ikíngut er grænlenskt og merkir "Vinur".[2]

Ikíngut
LeikstjóriGísli Snær Erlingsson
HandritshöfundurJón Steinar Ragnarsson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
Hrönn Kristinsdóttir
Íslenska kvikmyndasteypan
Leikarar
Frumsýning5. janúar, 2001
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Heimildir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Ikingut - 2000, Letterboxd, Access date: 10 May 2022 (Enska)
  2. Ikíngut, Nordic Names, (Citation: "Both genders name - Greenlandic name meaning friend.") - submitted by Stine Larsen (Denmark), The Greenland Language Secretariat Oqaasileriffik, Access date: 10 May 2022 (Enska)
 
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.