Áramótaskaup 2007
Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1]
Skaup | |
---|---|
Tegund | Grín |
Leikstjóri | Ragnar Bragason |
Kynnir | RÚV |
Upprunaland | Ísland |
Tungumál | íslenska |
Framleiðsla | |
Framkvæmdastjóri | {{{executive producer}}} |
Lengd þáttar | 60 |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2006 |
Framhald | Áramótaskaup 2008 |
Tenglar | |
Síða á IMDb |
Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.
UmfjöllunarefniBreyta
Skaupið árið 2007 hafði innflytjendaþema til þess að fylgja íslensku þjóðlífi.[1]
Þessi unnu að skaupinuBreyta
LeikararBreyta
HandritBreytaTónlistBreytaHljóðfæraleikurBreyta
Kvikmyndataka og lýsingBreytaAðstöð við kvikmyndatökuBreyta
KraniBreyta
AðstoðBreyta
HljóðupptakaBreyta
|
HljóðvinnslaBreyta
KlippingBreyta
Samsetning og brellugerðBreyta
Aðstoð við tæknivinnsluBreyta
LeikmyndBreyta
LeikmunirBreyta
Aðstoð við leikmyndBreyta
BrúðugerðBreyta
BúningahönnunBreyta
BúningaumsjónBreyta
SaumastofaBreyta
Förðun og gerviBreyta
GrafíkBreyta
YfirsmiðirBreyta
SmiðirBreyta
MálariBreyta
BílstjórarBreyta
Aðstoð í framkvæmdadeildBreyta
AðstoðarleikstjórnBreytaFramkvæmdarstjórnBreytaLeikstjórnBreyta |
HeimildirBreyta
- ↑ 1,0 1,1 1,2 Innflytjendaþema í Áramótaskaupinu tekið af mbl.is