Hvíti víkingurinn
Hvíti víkingurinn er kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson tekin upp á Íslandi en framleidd í Noregi.
Hvíti víkingurinn | |
---|---|
Leikstjóri | Hrafn Gunnlaugsson |
Handritshöfundur | Hrafn Gunnlaugsson Jonathan Rumbold |
Framleiðandi | Dag Alveberg Filmeffekt |
Leikarar | Gottskáld D. Sigurdarson Maria Bonnevie |
Frumsýning | 1991 |
Lengd | 131 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | 15 12 |
Ráðstöfunarfé | ISK 250,000,000 |
Undanfari | Í skugga hrafnsins |
Kvikmyndin endurklippt
breytaHrafn Gunnlaugsson var fráleitt sáttur við útkomuna á Hvíta víkingnum, en framleiðendurnir tóku af honum völdin þegar komið var að því að klippa myndina, og varð til þess að Hrafn mætti ekki einu sinni á frumsýningu myndarinnar. Hrafn endurklippti myndina, nefndi hana upp á nýtt og í nýrri útgáfu hét myndin Embla. Hún var frumsýnd í desember 2007.