Landlukt land
Land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 43 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan og Liechtenstein, tvílandlukt, það er að segja, að öll lönd, sem að þeim liggja, eru landlukt.
Landlukt löndBreyta
NeðanmálsgreinarBreyta
- ^ Liggur að Kaspíahafi sem inniheldur ekki ferskvatn
- ^ Liggur að Aralvatni sem er ekki ferskvatn