Landlukt land

(Endurbeint frá Landlukt)

Land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 44 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistanmið-Asíu) og Liechtensteinvestur-Evrópu), tvílandlukt, það er að segja, að öll lönd, sem að þeim liggja, eru landlukt. Það fyrrnefnda er stærra, en stærsta landlukta landið er Kasakstan (líka í mið-Asíu). Hið minnsta er Vatíkanið (í vestur-Evrópu). Nokkur fleiri eru með takmarkaða viðurkenningu, t.d. Kósovó í suðaustur-Evrópu.

Landlukt lönd eru á þessu korti lituð græn.


Landlukt löndBreyta

Lönd með takmarkaða viðurkenninguBreyta

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. ^  Liggur að Kaspíahafi sem inniheldur ekki ferskvatn
  2. ^  Liggur að Aralvatni sem er ekki ferskvatn