Landlukt land

(Endurbeint frá Landlukt)
Landlukt lönd eru á þessu korti lituð græn

Land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 43 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan og Liechtenstein, tvílandlukt, það er að segja, að öll lönd, sem að þeim liggja, eru landlukt.

Landlukt löndBreyta

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. ^  Liggur að Kaspíahafi sem inniheldur ekki ferskvatn
  2. ^  Liggur að Aralvatni sem er ekki ferskvatn