Kristbjörg Kjeld

Kristbjörg Kjeld (fædd 18. júní 1935 í Reykjavík) er íslensk leikkona. Leikferill hennar spannar meira en hálfa öld. Hún lék í fyrstu íslensku kvikmyndinni 79 af stöðinni árið 1962 og síðasta stóra hlutverk hennar var í Mamma Gógó árið 2010.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.