Hilmir Snær Guðnason
íslenskur leikari
Hilmir Snær Guðnason (f. 24. janúar 1969) er íslenskur leikari.
Hilmir Snær Guðnason | |
---|---|
Fæddur | Hilmir Snær Guðnason 24. janúar 1969 Ísland |
Helstu hlutverk | |
Jón Magnússon í Myrkrahöfðinginn Pétur í Englar alheimsins Hlynur í 101 Reykjavík Magnús í Mávahlátur Ágúst í Hafið Ari í Allir litir hafsins eru kaldir Blöffi í Veðramót | |
Edduverðlaun | |
Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki: 2001 Mávahlátur |
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Pony Trek | Bjarni | |
Agnes | Guðmundur | ||
1996 | Space Jam | Margeir Marsbúi og Fambi Kambur | |
1997 | Fóstbræður | Ýmsir | |
1999 | Myrkrahöfðinginn | Jón Magnússon | |
2000 | Englar alheimsins | Pétur | |
On Top Down Under | The Man | ||
The Summer of My Deflowering | |||
101 Reykjavík | Hlynur | ||
2001 | Mávahlátur | Magnús | |
2002 | Reykjavík Guesthouse: Rent a Bike | Jóhann Jóhannsson | |
Hafið | Ágúst | ||
2003 | Blueprint | Greg | |
2004 | Njálssaga | Gunnar | |
Erbsen auf halb 6 | Jakob Magnusson | ||
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Ari Jónsson | |
Guy X | Petri | ||
2006 | Blóðbönd | Golffélagi Péturs | |
Köld slóð | Kjartan | ||
2007 | Stóra planið | ||
Veðramót | Blöffi | ||
2008 | Brúðguminn | Jón | |
2009 | Mamma Gógó | ||
2010 | Kurteist fólk | Hrafnkell | |
2011 | Okkar eigin Osló | Pálmi | |
2014 | Borgríki 2 | Ívar | |
2016 | Fyrir framan annað fólk | Friðrik | |
2016 | Grimmd | Pétur | |
2017 | Fangar | Kolbeinn | |
2020 | Síðasta veiðiferðin | Jónsi | |
2021 | Dýrið | Ingvar | |
2021 | Verbúðin | ||
2022 | Allra síðasta veiðiferðin | Jónsi | |
2023 | Villibráð |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.