Sólveig Arnarsdóttir
íslensk leikkona
Sólveig Arnarsdóttir (f. 26. janúar 1973) er íslensk leikkona. Hún er dóttir Arnars Jónssonar, leikara, og Þórhildar Þorleifsdóttur, leikstjóra.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1986 | Stella í orlofi | Eva | |
1992 | Ingaló | Ingaló | Valin besta leikkona á Rouen Nordic Film Festival |
1999 | Geschichten aus dem Nachbarhaus | Margrét | |
Zoe | Manu | ||
2000 | Hilflos | ||
2001 | Be.Angeled | Billa | |
Schluss mit lustig! | Leandra | ||
Herz | Guðrún Kullmann | ||
Regína | Tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins í aukahlutverki | ||
2002 | Lovers & Friends - Eigentlich lieben wir uns... | Ewa | |
Duo, Das | Uschi Jacobs | ||
2003 | September | Susanne | |
2004 | Zwischen Tag und Nacht | Achims Freundin | |
Jargo | Kioskverkäuferin | ||
Wie krieg ich meine Mutter groß? | Lotta | ||
Tatort | Iris | ||
2005 | Mätressen - Die geheime Macht der Frauen | ||
2006 | Nichts als Gespenster | Jonina | |
2006-2009 | Der Kommissar und das Meer | Karin Jakobsson |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.