Sjónvarpsmanneskja ársins

(Endurbeint frá Sjónvarpsmaður ársins)

Sjónvarpsmanneskja ársins hefur verið verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá árinu 2000. Til að byrja með var þetta vinsældakosning meðal almennings og var um tíma nefnt „Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn“. Árið 2007 var því breytt, en 2008 var flokknum skipt í tvennt: sjónvarpsmann ársins (sem var Egill Helgason) og vinsælasta sjónvarpsmann ársins (sem var Pétur Jóhann Sigfússon).

Verðlaunin

breyta
Ár Handhafi
2023 Viktoría Hermannsdóttir
2022 Helgi Seljan
2021 Helgi Seljan
2020 Helgi Seljan
2019 Sigríður Halldórsdóttir
2018 Unnsteinn Manuel Stefánsson
2017 Helgi Seljan
2016 Helgi Seljan
2015 Brynja Þorgeirsdóttir
2014 Bogi Ágústsson
2013 Björn Bragi Arnarsson
2012 Jóhannes Kr. Kristjánsson
2011 Gísli Einarsson
2010 Þóra Arnórsdóttir
2009 Engin verðlaun veitt
2008 Egill Helgason / Pétur Jóhann Sigfússon
2007 Egill Helgason
2006 Ómar Ragnarsson
2005 Silvía Nótt
2004 Ómar Ragnarsson
2003 Gísli Marteinn Baldursson
2002 Sverrir Þór Sverrisson
2001 Logi Bergmann Eiðsson
2000 Erpur Eyvindarson („Johnny National“)