Gunnar Karlsson (kvikmyndagerðarmaður)

Gunnar Karlsson er þekktur fyrir kvikmyndastjórn sína á Litlu lirfunni ljótu frá árinu 2002 en myndin hlaut Edduna sem stuttmynd ársins 2002. Einnig hlaut Gunnar Edduna 2002 fyrir listræna stjórnun við gerð sömu myndar.

Gunnar er líka þekktur skopmyndateiknari fyrir Fréttablaðið og hefur unnið þar síðan 2014. Einnig hefur Gunnar gert verkefnið Jólavættir í Reykjavík síðan 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.