Edduverðlaunin fyrir Hljóð og mynd voru gefin þrisvar af ÍKSA, frá árinu 2002, 2003 og 2004. Áður höfðu þau verði gefin undir nafninu Fagverðlaun ársins. 2005 var flokknum skipt niður í tvo flokka, Myndataka og klipping og Hljóð og tónlist.

Ár Handhafi Kvikmynd
2004 Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku í Kaldaljósi
2003 Sigur Rós fyrir tónlist í Hlemmur
2002 Valdís Óskarsdóttir fyrir klippingu á Hafinu