Þorsteinn Guðmundsson (f. 1967)

íslenskur grínisti og sálfræðingur

Þorsteinn Guðmundsson (fæddur 4. febrúar 1967) er íslenskur grínisti og sálfræðingur sem er þekktur fyrir leik sinn í námsmannalínu auglýsingum KB-Banka og í Fóstbræðraþáttunum. Þorsteinn heldur úti vefsíðu þar sem hægt er að nálgast mikið af grínefni með honum meðal annars. myndasöguna Ömmu Fífí og hljóðklippurnar g.x.fni.is.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.